Kisustrákur á nýtt heimili

Kisustrákur á nýtt heimili

Aron Heimir kom ásamt föður sínum og valdi gulbröndóttan og hvítan kisustrák í Kattholti.     Gleðilegt augnablik er þeir sátu saman fyrir framan myndavélina.     Kisustrákurinn er bólusettur og Örmerktur .     Nýja heimilisfangið er...
Sjúkrasjóðurinn NÓTT stofnaður

Sjúkrasjóðurinn NÓTT stofnaður

Á hverju ári finnast slasaðar kisur á götum borgarinnar án þess að eigendur finnist. Þá er um tvennt að ræða – svæfa kisu eða koma henni til heilsu og finna henni heimili. Læknisaðgerðir eru kostnaðarsamar. Það hefur lengi verið draumur minn að stofna sjóð til...
GLEÐIFRÉTT

GLEÐIFRÉTT

Eigendur kisunnar sem fannst illa slösuð á Langholtsvegi og legið hefur á Dýraspítalanum í Víðidal undanfarna daga eru fundnir.  Kisan heitir Nótt og vilja eigendur hennar allt fyrir kisustelpuna sína gera.   Myndin sýnir Nótt, ásamt systur sinni Dimmu, í fangi...
Slösuð kisustelpa

Slösuð kisustelpa

Bröndótt loðin kisustelpa fannst 2. mars slösuð við Langholtsveg í Reykjavík. Hún liggur á Dýraspítalanum í Víðidal. Hún er einstakslega blíð og góð. Eigendur kisu litlu eru beðnir að hafa samband í síma 540-9900 eða Kattholt 567-2909  ...
Skýrð Hugljúf

Skýrð Hugljúf

Hvít læða fannst í Hafnarfirði og  kom í Kattholt 28.desember 2005. Haft var samband við eiganda hennar . Hún var aldrei sótt. Við nánari skoðun kom í ljós að hún var kettlingafull og eignaðist hún 3 kettlinga 15.febrúar sl. 2 eru hvítir og 1 svartur og hvítur....
Þrílit læða kom í Kattholt

Þrílit læða kom í Kattholt

Þrílit læða kom í Kattholt 8 febrúar sl. Hún reyndist vera kettlingafull. Eigandi kisu kom aldrei að sækja hana. 21 febrúar byrjuðu hriðar hjá kisunni og fæðingin gekk erfiðlega. Hún var flutt á dýraspítalann í Víðidal og framkvæMdi dýralæknir keisaraskurð á dýrinu....
Sorgarsaga úr Kattholti

Sorgarsaga úr Kattholti

Móðir með tvo afkvæmi sín hent út við Kattholt.Kettlingarnir voru í pappakassa en móðirin var laus.   Starfsmaður athvarfsins leit út um gluggann og sá móðurina sem stóð hjá kassanum sem börnin hennar voru í.   Dýrin yfirgefa aldrei afkvæmi sín. Mikið getum...