Erfiður tími fyrir marga ketti

21.01.2019|

Veðrið síðustu daga hefur verið mörgum kisum erfitt. Týndar- og vergangskisur leita inn í hús eftir hlýju og mat. Hætta [...]

Dagatal leiðrétting

15.01.2019|

Við biðjumst velvirðingar á því að í dagatalinu okkar fyrir 2019 eru tveir merkisdagar ekki á réttum dagssetningum. Undirbúningsvinna fyrir [...]

Nýjárskveðja úr Kattholti

31.12.2018|

Kæru kattavinir nær og fjær! Sendum ykkur hugheilar óskir um bjart og friðsælt nýtt ár! Þökkum um leið hjartanlega fyrir [...]

Minningargjöf

31.12.2018|

Eigendur kisunnar Mjallar í Kópavogi hafa fært Kattholti veglega gjöf til minningar um hana. Mjöll var undan læðunni Mónu Lísu [...]

Af hverju týnast svona margir kettir?

30.12.2018|

Það líður ekki sá dagur að einn eða fleiri kettir séu auglýstir týndir í þéttbýli eða dreifbýli. Sennilega er vandamálið [...]

Áramótaráð

28.12.2018|

Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, [...]

Jólakveðja

23.12.2018|

Gleðileg jól kæru kattavinir.

Opnunartími yfir jól og áramót

20.12.2018|

Opnunartíminn yfir jól og áramót í Kattholti er eftirfarandi: 22. desember, laugardag: kl. 9-11 23. desember, Þorláksmessa: kl. 9-11 24. [...]

Monsu og Pöndu vantar heimili

14.12.2018|

Monsa og Panda leita að nýju heimili. Þær eru frábærar og samrýmdar systur miklir keli kettir og góðir félagar. Kettirnir [...]

Jólabók Grallaranna

14.12.2018|

Jólabók Grallaranna fæst í netverslun Kattholts og rennur söluverð óskipt til Kattholts => https://verslun.kattholt.is Glingló og Dabbi eru rammíslenskar, skemmtilegar [...]