Skeggi Snúsi heim frá Kattholti

Skeggi Snúsi heim frá Kattholti

  Eyjólur Erik var mjög glaður að fá kisustrákinn sinn aftur síðasltiðin laugardag 13 maí, en hann tapaðist frá Nökkva- vogi í Reykjavík og fannst í Fákafeni.   Þess ber að geta að Eyjólfur varð 3 ára sama dag og Skeggi Snúsi fannst.   Starfsfólkið í...
Týnd í 20 daga

Týnd í 20 daga

Aðalsteinn var glaður þegar hringt var í hann frá athvarfinu og honum sagt að  litla kisustelpan hans væri fundin eftir 20 daga útivist. Týra var fljót að fara inn í búrið sem flutti hana heim. Myndin sýnir Týru í fangi eiganda síns Til hamingju Týra...
Ákall frá Kattholti

Ákall frá Kattholti

Ástandið í Kattholti um þessar mundir er alveg skelfilegt..Til að þið getið áttað ykkur á ástandinu komu 12 óskilakisur í Kattholt í dag. Dýrin eru vegalaus um allt. Kisurnar koma frá Reykjavík,Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Kettlingafullar læður, með marga...
Orra líður vel

Orra líður vel

Sæl elsku Sigríður mín.   Mér líður vel í hesthúsinu og finnst gaman að fara á bak Bjarti. Anna og Þórhildur sem eiga mig hlæja þegar þær heyra mig mala og sjá mig þæfa á honum mjúkt og hlýtt bakið. Ég held honum finnist það bara gott.   Komdu sem fyrst í...
Bröndótt kisustelpa á nýtt heimili

Bröndótt kisustelpa á nýtt heimili

Kolbrún kom í Kattholt ásamt drætrum sínum Júlíu Ösp og Önnu Sigríði og völdu bröndótta kisustelpu . Myndin sýnir kisuna ásamt litlu stúlkunum við ferðabúrið sem fluttu hana á nýja heimili. Hún var afhent Örmerkt. Það er alltaf gleðilegt og gefur kraft í góðum áformum...
Kisustrákur skírður Olli

Kisustrákur skírður Olli

Kaspar kom með móður sinni og valdi þennan fallega 4 mánaða kisustrák.   Það var ást við fyrstu sýn hjá báðum. Nýja heimilisfangið er Kópavogur.   Hann var skírður Olli og afhentur örmerktur.   Til hamingju....