by Kattavinafélag Íslands | apr 7, 2020 | Frettir
Opnunartími í Kattholti um páskana: Skírdagur 9-11 Föstudagurinn langi 9-11 Laugardagur 9-11 Páskadagur 9-11 Annar í páskum 9-11 Einnig er hægt að senda erindi í tölvupósti á netfangið kattholt@kattholt.is. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar fyrr en eftir páska....
by Kattavinafélag Íslands | apr 5, 2020 | Frettir
Fréttin sem birtist í Mannlífi fyrir helgi var villandi. Kattavinafélag Íslands vekur athygli á að kattaeigendur þurfa ekki að hræðast að kettir þeirri geti smitast af Covid-19 eða borið smit og þurfa því alls EKKI að grípa til þess að láta þá frá sér. Eins og ávallt...
by Kattavinafélag Íslands | mar 27, 2020 | Frettir
Nadja hin fagra kom til okkar í ágúst sl. og var svo ættleitt skömmu síðar ???????? Við fengum þessa mynd senda frá nýju eigendunum sem sýnir hversu vel henni líður ❣️ Takk fyrir myndina, gangi ykkur vel!
by Kattavinafélag Íslands | mar 12, 2020 | Frettir
by Kattavinafélag Íslands | mar 5, 2020 | Frettir
Senn líður að páskahátíðinni og fara þá gjarnan margir erlendis eða í sumarbústað. Við minnum fólk á að bóka hótelpláss fyrir kisuna tímanlega hjá okkur hér í Kattholti. Hægt er að bóka símleiðis í síma 567-2909 eða í gegnum tölvupóst...
by Kattavinafélag Íslands | feb 28, 2020 | Frettir
Þennan dag, 28.febrúar 1976 kom hópur kattavina saman og stofnaði Kattavinafélag Íslands. Tilgangurinn með stofnun félagsins: „að vinna að betri meðferð katta, standa vörð um að allir kettir njóti þeirrar lögverndar, sem gildandi dýraverndunarlög mæla fyrir um...
by Kattavinafélag Íslands | feb 27, 2020 | Frettir
Munið þið eftir kisu nóvember mánaðar? Píanó fannst úti og hafði verið á flakki í einhverja mánuði áður en hún kom til okkar í Kattholt. Hún var alveg ómerkt og enginn kannaðist við hana. Hún var aldursgreind 4 ára af dýralæknum og var við hestaheilsu. Hún var valin...
by Kattavinafélag Íslands | feb 13, 2020 | Frettir
ATH! LOKAÐ VEGNA VEÐURS! Kattholt fer að ráðum almannavarna og verður lokað frá 9-12 á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Opið verður frá 12-16. Höldum kisunum inni í óveðrinu!
by Kattavinafélag Íslands | des 30, 2019 | Frettir
Kæru kattavinir nær og fjær! Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Þökkum ómetanlega stuðning á árinu sem er að líða. Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla...