Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Opnunartími í Kattholti um páskana: Skírdagur 9-11 Föstudagurinn langi 9-11 Laugardagur 9-11 Páskadagur 9-11 Annar í páskum 9-11 Einnig er hægt að senda erindi í tölvupósti á netfangið kattholt@kattholt.is.   Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar fyrr en eftir páska....
Covid-19 og kettirnir okkar

Covid-19 og kettirnir okkar

Fréttin sem birtist í Mannlífi fyrir helgi var villandi. Kattavinafélag Íslands vekur athygli á að kattaeigendur þurfa ekki að hræðast að kettir þeirri geti smitast af Covid-19 eða borið smit og þurfa því alls EKKI að grípa til þess að láta þá frá sér. Eins og ávallt...
Nadja hin fagra

Nadja hin fagra

Nadja hin fagra kom til okkar í ágúst sl. og var svo ættleitt skömmu síðar ???????? Við fengum þessa mynd senda frá nýju eigendunum sem sýnir hversu vel henni líður ❣️ Takk fyrir myndina, gangi ykkur vel!
KÍS 44 ára

KÍS 44 ára

Þennan dag, 28.febrúar 1976 kom hópur kattavina saman og stofnaði Kattavinafélag Íslands. Tilgangurinn með stofnun félagsins: „að vinna að betri meðferð katta, standa vörð um að allir kettir njóti þeirrar lögverndar, sem gildandi dýraverndunarlög mæla fyrir um...
Píanó

Píanó

Munið þið eftir kisu nóvember mánaðar? Píanó fannst úti og hafði verið á flakki í einhverja mánuði áður en hún kom til okkar í Kattholt. Hún var alveg ómerkt og enginn kannaðist við hana. Hún var aldursgreind 4 ára af dýralæknum og var við hestaheilsu. Hún var valin...
Áramótakveðja

Áramótakveðja

Kæru kattavinir nær og fjær! Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Þökkum ómetanlega stuðning á árinu sem er að líða.  Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla...