by Kattavinafélag Íslands | jan 3, 2022 | Frettir
Við viljum færa sérstakar þakkir til Dýrabæjar í Smáralind fyrir þeirra hlut í að safna jólagjöfum frá velunnurum Kattholts í ár! Lubbi er sérlega ánægður með allan blautmatinn ♥ Kærar þakkir fyrir hönd þeirra katta sem njóta góðs af þessum dásamlegu gjöfum...
by Kattavinafélag Íslands | des 27, 2021 | Frettir
by Kattavinafélag Íslands | nóv 25, 2021 | Frettir
Dagatal Kattholts 2022 og jólamerkimiðar eru komin í sölu á eftirtöldum stöðum: Kattholt, netverslun Kattholts, Gæludýr.is, Dýrabær, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýraklíníkin og Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur. Fíkja Sól prýðir forsíðuna og eru myndirnar frá...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 25, 2021 | Frettir
Okkur þykir leitt að tilkynna að vegna aðstæðna, þá verður jólabasar Kattavinafélagsins ekki í ár. Við hvetjum fólk til að skoða Netverslun Kattholts en þar er okkar aðal fjáröflun; https://verslun.kattholt.is/. Við þökkum ykkur dyggan stuðning við starf...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 11, 2021 | Frettir
Ályktun Kattavinafélags Íslands um bann við lausagöngu katta á Akureyri. Kattavinafélag Íslands harmar ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um bann við lausagöngu katta sem taka á gildi árið 2025. Stjórn félagsins óttast þau neikvæðu áhrif sem bannið mun hafa á...
by Kattavinafélag Íslands | okt 28, 2021 | Frettir
Þessar hörkuduglegu stelpur, Erlín Hrefna Arnarsdóttir, Sigríður Fjóla Aradóttir og Eyrún Stína Skagalín Guðmundsdóttir, 10 og 11 ára, seldu dót á tombólu til styrktar kisunum í Kattholti og söfnuðu 7.451 krónum. Við þökkum þeim innilega fyrir stuðninginn...
by Kattavinafélag Íslands | okt 25, 2021 | Frettir
Hann Narfi hoppaði út um glugga í Hlíðunum þegar hann var í pössun þar árið 2016. Hann var skráður á eiganda sinn, en einhvernveginn var hægt að breyta örmerkjaskráningu þótt ekki hafi náðst í eigandann á þeim tíma. Narfi, eða Keli, eins og hann hét þegar hann kom til...
by Kattavinafélag Íslands | okt 17, 2021 | Frettir
Vonir standa til að halda jólabasar Kattavinafélags Íslands í Kattholti 27. nóvember nk. Ýmsar kisu- og jólatengdar vörur ásamt hefðbundnu basardóti verður til sölu. Að ógleymdu dagatali 2022 og merkimiðum með myndum af fallegum Kattholtskisum. Kökusalan verður á...
by Kattavinafélag Íslands | okt 7, 2021 | Frettir
Núna er fullbókað á hótel Kattholti frá og með 16. desember til 5. janúar! *hægt er að skrá sig á biðlista* Nú fer hver að verða síðastur að verða sér úti um pláss fyrir kisuna sína yfir jól og áramót hér á Hótel Kattholti. Enn eru örfá pláss eftir. Hafið samband í...
by Kattavinafélag Íslands | júl 18, 2021 | Frettir
Hægt er að heita á frábæran hóp hlaupara inn á hlaupastyrkur.is og styrkja þannig athvarfið. Hvetjum alla sem hafa áhuga til að skrá sig í hlaupið og hlaupa fyrir kisurnar. Þökkum stuðninginn frábæra kattafólk!