by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 13, 2008 | Frettir
Sælar kattholtskonur Ég vildi senda ykkur fréttir frá litlu fjölskyldunni sem er í pössun hjá mér. Salka (mamman) er búin að jafna sig í maganum eftir að hafa lifað á kjúklingi, fiski og AB mjólk eftir ráðleggingum frá dýralækni sem við heimsóttum....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 9, 2008 | Frettir
Skilaboð: Það er alveg hægt að segja að þið eruð að gera frábæra hluti. Ég vona að þið haldið þessu áfram enda er ykkar þörf í samfélaginu, það er alveg á hreinu.Það er alltaf sorglegt að heyra sögur af kisum sem eru yfirgefnar af heimilum sínum. En gangi ykkur sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 8, 2008 | Frettir
Komdu sæl Sigríður. Alltaf verð ég jafn hissa og sorgmædd þegar ég les um meðferðina á saklausum dýrum í þessu þjóðfélagi. Hvernig getur fólk farið svona með dýr eins og þessir menn á Stýrimannastígnum, sem þóttust hafa fundið kisuna? Það hlýtur að vera...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 2, 2008 | Frettir
Tveir bræður fundust inni í stigahúsi í Austurbrún 2 í Reykjavík. Svartur og hvítur 6 mánaða högni og hvítur og grár högni.. Komu í Kattholt 2. febrúar sl. Þeir eru ómerktir, það læðist að mér , að þeir séu yfirgefnir....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 31, 2008 | Frettir
Þrílit læða með 2 litla kettlinga og ca 6 mánaða högni voru skilin eftir í plaskassa við Kattholt. Þau voru mjög köld og hrædd. Stórleg hefur verið brotið á blessuðum dýrunum. Þessi atburður veldur öllum dýravinum sorg í hjarta. 1. febrúar er þessi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 31, 2008 | Frettir
Harpa Steingrímsdóttir og Inga Johnsen, 8 ára stelpur úr Hafnarfirði, eru miklir dýravinir. Þær sýndu það í verki nú um jólin þegar þær hönnuðu og smíðuðu eyrnalokka og seldu svo til að styrkja heimilislausa ketti í Kattholti. Margir vinir og fjölskyldumeðlimir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 30, 2008 | Frettir
Halló ég heiti Snæa. Ég er að leita að fólki sem vill veita mér ást og umhyggju. Ég er búin að vera lengi í Kattholti og þrái að eignast heimili. Það er mjög gott að vera hér, en ég er samt tilbúin að fara héðan og kynnast góðu fólki....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 28, 2008 | Frettir
Við Fjölskyldan á Fálkagötu höfum orðið miklar áhyggjur af ZÖRU. Hún er reyndar pínulítill flækjufótur í sér og þá sérstaklega eftir að við fluttum frá Tómasarhaga yfir í næstu götu, Fálkagötu. Hún hefur stundum farið á flakk en ávallt skilað sér aftur. Okkur...