Fanney fósturmóðir sendir fréttir

Fanney fósturmóðir sendir fréttir

   Sælar kattholtskonur Ég vildi senda ykkur fréttir frá litlu fjölskyldunni sem er í pössun hjá mér. Salka (mamman) er búin að jafna sig í maganum eftir að hafa lifað á kjúklingi, fiski og AB mjólk eftir ráðleggingum frá dýralækni sem við heimsóttum....

Kattholti færðar þakkir.

Skilaboð: Það er alveg hægt að segja að þið eruð að gera frábæra hluti. Ég vona að þið haldið þessu áfram enda er ykkar þörf í samfélaginu, það er alveg á hreinu.Það er alltaf sorglegt að heyra sögur af kisum sem eru yfirgefnar af heimilum sínum. En gangi ykkur sem...
Trúlega yfirgefnir Bræður.

Trúlega yfirgefnir Bræður.

Tveir bræður fundust inni í stigahúsi í Austurbrún 2 í  Reykjavík. Svartur og hvítur 6 mánaða högni  og hvítur og grár högni..  Komu í Kattholt 2. febrúar sl. Þeir eru ómerktir,  það læðist að  mér , að  þeir séu yfirgefnir....
Níðingsverk framið við Kattholt.

Níðingsverk framið við Kattholt.

Þrílit læða með 2 litla kettlinga og ca 6 mánaða högni voru skilin eftir í plaskassa við Kattholt. Þau voru mjög köld og hrædd.   Stórleg hefur verið brotið á blessuðum dýrunum.  Þessi atburður veldur öllum dýravinum sorg í hjarta. 1. febrúar er þessi...
Snæa vill fara frá Kattholti.

Snæa vill fara frá Kattholti.

Halló ég heiti Snæa.       Ég er að  leita að fólki sem vill veita mér ást og umhyggju. Ég er búin að vera lengi í Kattholti og þrái að eignast heimili.        Það er mjög gott að vera hér, en ég er samt tilbúin að fara héðan og kynnast góðu fólki....
Hefur einhver séð Zöru.

Hefur einhver séð Zöru.

Við Fjölskyldan á Fálkagötu höfum orðið miklar áhyggjur af ZÖRU. Hún er reyndar pínulítill flækjufótur í sér og þá sérstaklega eftir að við fluttum frá Tómasarhaga yfir í næstu götu, Fálkagötu.   Hún hefur stundum farið á flakk en ávallt skilað sér aftur. Okkur...