by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 19, 2007 | Frettir
Skýrslan um litla dýrið: Hvítur högni fannst við Sæbraut í Reykjavík. Kom í Kattholt 20. mars sl. Hann er með rauða hálsól, ómerktur. Hann var mjög blautur og óhreinn litla skinnið við komuna í athvarfið. 26. apríl er hann geltur og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 18, 2007 | Frettir
Grettir dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hans bregða sér af bæ. Hann fór á nýtt heimili frá Kattholti í ágúst 2005. Hann býr við mikla elsku eigenda sinna. Grettir er æðislega góður köttur. Kveðja Sigga....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 15, 2007 | Frettir
Sæl öll í Kattholti. Ég vil þakka kærlega fyrir þennan yndislega kettling hann Kúra. Honum líður mjög vel og virðist mjög sáttur á nýja heimilinu sínu. Takk fyrir mig. Kveðja Linda Mist 7...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 14, 2007 | Frettir
Hér er Bjartur sem er arftaki Emils í Kattholti. Hann fannst eins og margir aðrir kettir vegalaus í Mosfellsbæ 10. nóvember 2004. Skráður eigandi hans sótti hann ekki. Skapgerð hans er einstök, hann er yfirvegaður og býr yfir einstakri ró....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 14, 2007 | Frettir
Elskuleg fjölskylda sem býr við Njörvasundi í Reykjavík kom í Kattholt 13. september með gamlan högna sem þau höfðu fundið. Við skoðun á dýrinu kom í ljós að hann er 15 ára gamall eða eldri, merktur í eyra óljóst. Hann er hrörlegur og þreyttur og vill...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 12, 2007 | Frettir
Sæl Sigríður og Kattholtskonur. Ég vil senda þér smá bréf um hann Fróða sem við fengum í Kattholti í enda maí. Hann var skilinn eftir í pappakassa við blaðagám ásamt tveimur systkinum sínum. Þvílík mannvonska, að hafa svona lagað í sér er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 11, 2007 | Frettir
Tveir 6 mánaða högnar fundust í pappakassa við ruslatunnu bak við Kattholt. Trúlega eru þeir bræður. Þeir eru yndislega fallegir og góðir. Stórlega hefur verið brotið á dýrunum að setja þá ofan í pappakassi og henda þeim út eins og hverju öðru...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 11, 2007 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Spöngina í Grafarvogi í Reykjavík. Hann er eyrnamerktur,eigandi hans er ófundinn. Ég tel að hann sé um 15 ára gamall, mjög hrörlegur og grannur elsku strákurinn minn. Ef eigandi sér þessa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 10, 2007 | Frettir
þið sem farið inn á Kattholt.is. Ég heiti Júpiter og er l árs gamall högni. Mamma mín er flutt til Færeyja og mátti ekki taka mig og Plútó bróðir minn með. Við erum báðir geltir, örmerktir og bólusettir. Ósk Mömmu okkar var að við mættum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 8, 2007 | Frettir
Skýrslan um kisuna segir: Bröndótt og hvít loðin læða kom í Kattholt 9. júní 2007. Ómerkt. Hún eignaðist 4 kettlinga eftir að hún kom í athvarfið en þeir dóu í fæðingu, hún fóstraði þess í stað munaðarlausa kettlinga í...