Gamall högni vill komast heim.

Gamall högni vill komast heim.

Elskuleg fjölskylda sem býr við Njörvasundi í Reykjavík kom í Kattholt 13. september með gamlan  högna sem þau höfðu fundið.   Við skoðun á dýrinu kom í ljós að hann er 15 ára gamall eða eldri, merktur í eyra óljóst. Hann er hrörlegur og þreyttur og vill...
Miskunnarleysi mannskepnunnar .

Miskunnarleysi mannskepnunnar .

  Tveir 6 mánaða högnar fundust í pappakassa við ruslatunnu bak við Kattholt. Trúlega eru þeir bræður.   Þeir eru yndislega fallegir og góðir.   Stórlega hefur verið brotið á dýrunum að setja þá ofan í pappakassi og henda þeim út eins og hverju öðru...
Branda leitar að nýju heimili.

Branda leitar að nýju heimili.

Skýrslan um kisuna segir:  Bröndótt og hvít loðin læða kom í Kattholt 9. júní 2007.  Ómerkt. Hún eignaðist 4 kettlinga eftir að hún kom í athvarfið en þeir dóu í fæðingu,  hún fóstraði  þess í stað munaðarlausa kettlinga í...