by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 22, 2011 | Frettir
Dýraverndarsamband Íslands og Norræna húsið bjóða alla félaga í Kattavinafélagi Íslands og í Kattholti innilega velkomna á málþing í Norræna húsinu á föstudaginn kemur,25.nóvember ,kl 17-20. Við biðjum þig vinsamlegast að tengja inná heimasíðu ykkar upplýsingar um...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 22, 2011 | Frettir
Nú höfum við í Kattholti fengið sendingu af fallegum dagatölum fyrir árið 2012, jólakort og merkimiða. Allar vörurnar prýða kisur sem hafa átt heima í Kattholti. Dagatölin eru einstaklega falleg jólagjöf fyrir kattavini og hvað er skemmtilegra fyrir þá sem elska kisur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 21, 2011 | Frettir
Við fengum hjá ykkur tvo yndislega kettlinga í byrjun september og langar okkur að senda ykkur smá fréttabréf. Þeir fengu nöfnin Bóas og Ronja og lifa í vellystingum í miðbæ Reykjavíkur. Við ákváðum að bíða þar til núna með að fara með þá út, þau eru svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 8, 2011 | Frettir
Við hvetjum ykkur til að greiða félagsgjöldin ykkar fyrir árið 2011 sem allra fyrst. Nú er almanaksárið að renna út og það er alltof mikið af útistandandi skuldum. Við verðum að geta reiknað með tekjum af félagsgjöldum, sem eru einu tekjurnar sem við höfum, og ef þið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 8, 2011 | Frettir
Tíu vikna kettlingurinn sem við auglýstum eftir hér á heimasíðu Kattholts í gær er fundinn! Kona nokkur var á gangi eftir Stakkahlíð þegar hún heyrði mjálmað úr trjágróðri við Kennaraháskóla Íslands. Hún mjálmaði á móti og kom þá ekki litli sæti kettlingurinn...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 8, 2011 | Frettir
Ef þið skoðið heimasíðu Kattholts og farið undir eftirlýstir kettir, eða fundnir kettir, sjáið þið að meira og minna eru kettirnir ómerktir. Það gengur að sjálfsögðu ekki upp að fá sér dýr og láta ekki merkja það. Samkvæmt lögum ber að örmerkja hvern einasta kött og...