by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 27, 2012 | Frettir
Það kom yndislegt fólk að skoða kisurnar hér í Kattholti og þegar þau sáu tvíburanna Braga og Bragga í eigin persónu þá fellu þau gjörsamlega fyrir þeim og þá var ekki aftur snúið . Ákváðu þau þá að taka þá báða heim með sér. Þau voru nýbúin að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 24, 2012 | Frettir
Kisurnar sem skildar voru eftir fyrir utan Kattholt aðfararnótt laugardagsins 21.apríl, reyndust hafa verið teknar án vissu eigandans. Ekið var með kisurnar utan af landi að Kattholti. Læðan gaut 5 kettlingum kl. 12 á hádegi á laugardeginum og heilsast móður og börnum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 22, 2012 | Frettir
Í gærmorgun, laugardaginn 21. apríl, voru tvær hríðskjálfandi kisur sem biðu starfsmanna Kattholts fyrir utan húsið þegar mætt var til vinnu klukkan 7.30. Önnur kisan er svartur, ógeldur högni og hin yrjótt kettlingafull læða líklega eftir högnann. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 22, 2012 | Frettir
Kattavinafélag Íslands óskar öllum velunnurum félagsins og kattavinum gleðilegs sumars og við vonum að þið njótið þess til hins ítrasta eftir erfiðan vetur. Nú fer líka sá tími í hönd að við þurfum að láta bólusetja og ormahreinsa kisurnar okkar, og endilega munið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 15, 2012 | Frettir
Föstudaginn 13. apríl var komið með tvær kisur sem fundist höfðu við Hvaleyrarvatn. Þeir sem þekkja kisurnar geta vitjað þeirra í Kattholt á mánudaginn frá klukkan 9. Athugið að lokað er milli kl 13 og 14, en síðan opið til klukkan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 3, 2012 | Frettir
Páskabasar Kattavinafélags Íslands sem haldinn var í Kattholti laugardaginn 31. mars tókst einstaklega vel. Á þriðja hundrað manns komu og keyptu fallegu blómin og vörurnar, sem okkur höfðu verið gefnar og góðu kökurnar sem yndislegar konur bökuðu fyrir Kattholt....