by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 22, 2013 | Frettir
Margir spyrja okkur hvernig hægt sé að styrkja Kattholt og til þess eru margar leiðir. Í fyrsta lagi að gerast félagsmaður. Slíkt kostar rúmar 3.000 krónur á ári. Kattholt er fyrst og fremst rekið af félagsgjöldum og frjálsum framlögum og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 18, 2013 | Frettir
Þessi fyrirsögn er auðvitað út í hött fyrir allt kisuelskandi fólk, en hún á eigi að síður erindi við marga. Það hefur færst gríðarlega í vöxt að fólk mæti með kisu upp í Kattholt, rétti hana að starfsmanni og segi: ,,Ég er kominn með...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 16, 2013 | Frettir
Þeir sem hafa heimsótt Kattholt á síðustu sjö árum hafa vafalaust tekið eftir móttökustjóranum þar, honum Bjarti. Þessi blíði og fallegi köttur kvaddi jarðneskt líf þriðjudaginn 15.janúar 2013 og hleypur nú um á eilífðar veiðilendum kisuhimna. Stjórn og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 7, 2013 | Frettir
Í fyrrasumar sátu fjórar stúlkur fyrir framan Melabúðina við Hofsvallagötu og seldu ýmsan varning til styrktar Kattholti. Á öðrum degi nýja ársins mættu þær færandi hendi í Kattholt með afraksturinn, 9000 krónur og var þessi mynd af þeim tekin við það tækifæri....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 28, 2012 | Frettir
Góð vísa er aldrei of oft kveðin og því viljum við í Kattavinafélaginu minna á lykilatriði til að kisunum líði sem best þegar flugeldum er skotið á loft. Það eru í raun þrjú kvöld sem eru ,,verst“ fyrir kisur: Gamlárskvöld, nýárskvöld og þrettándinn. Ein...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2012 | Frettir
24. des. – 26. des. opið kl. 9-11 27. des. – 28. des. opið kl. 9-15 30. des. 01. jan. opið kl. 9-11 Eingöngu móttaka á hótel kisum og eða /óskila kisum. Vinsamlegast ath. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar þessa...