by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2014 | Frettir
HÉR má lesa grein um Valdimar sem birtist í Morgunblaðinu 27. febrúar sl.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 12, 2014 | Frettir
Bergur er fæddur heimilisköttur en var á vergangi árum saman. Það er ekki auðvelt að taka að sér ketti sem hafa verið á vergangi lengi. Til þess að svona kettir geti notið sín á nýju heimili þá þurfa þeir rólegheit og þolinmóða eigendur. Bergur datt í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 28, 2014 | Frettir
Í dag eru 38 ár liðin frá stofnun Kattavinafélags Íslands. Allar götur síðan hefur félagið unnið að bættum hag katta. Með opnun Kattholts árið 1991 var brotið blað í sögu dýraverndar á Íslandi. Ástæðan fyrir stofnun félagsins var brýn þörf fyrir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 24, 2014 | Frettir
Kötturinn Gabríel var inniköttur þegar hann féll niður af svölum árið 2011 og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Gabríel kom í Kattholt fyrir skömmu og tókst að hafa upp á eiganda þar sem hann var örmerktur. Það var ánægður eigandi sem sótti köttinn sinn í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 21, 2014 | Frettir
Andrea, Emilía og Ísey komu í Kattholt færandi hendi og afhentu starfsfólki peningagjöf. Þær gáfu líka fallegar myndir sem þær höfðu teiknað. Meðan börn hugsa svona fallega til dýranna þá er framtíðin björt. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 21, 2014 | Frettir
Kveðja frá eiganda Bergs: „Kæru Kattholtshetjur. Við Bergur þökkum ykkur innilega fyrir aðstoðina við að leiða okkur saman. Hér í þessar möppur hef ég haldið til haga skjölum um berg. í möppunni „fyrsta vikan“ má finna myndir af...