by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 7, 2014 | Frettir
Nú er svo komið að vegna flutnings þá þurfa eigendur Brands að finna nýtt og gott heimili fyrir hann. Sá sem fær Brand verður heppinn því hann skartar einstökum persónutöfrum. Frá eiganda Brands: Brandur er auðvitað kassavanur en hefur verið inniköttur til þess tíma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 30, 2014 | Frettir
Kattavinafélagið rekur hótel fyrir heimilisketti meðan eigendurnir fara í frí. Mikilvægt er að koma köttunum fyrir á öruggum stað þannig að eigendur geti verið áhyggjulausir. Við minnum á að panta tímanlega til að vera öruggur um...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 30, 2014 | Frettir
Fimmtudaginn, 1. maí verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 24, 2014 | Frettir
Kæru félagar. Vegna mistaka viðskiptabanka okkar var sett inn rangt ártal á innheimtuseðla til ykkar. Þar átti að standa félagsgjald f. árið 2014. Það er félagsárið sem er að líða sem er til greiðslu nú. Okkur þykir þetta mjög miður og biðjumst...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 23, 2014 | Frettir
Við leitum að ábyrgðarfullum einstaklingi og kattavini sem býr við rólegheit og er mikið heima við. Það er kostur en ekki skilyrði að önnur dýr séu ekki á heimilinu. Séu hins vegar dýr á heimilinu þarf litla fjölskyldan að fá til umráða...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 15, 2014 | Frettir
Frétt á Vísi um köttinn Örvar: http://www.visir.is/tyndi-kotturinn-orvar-kom-i-leitirnar-eftir-sjo-ar/article/2014140409000