by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 8, 2014 | Frettir
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 30, 2014 | Frettir
Við látum okkur að sjálfsögðu ekki vanta á haustsýningu Kynjakatta um næstu helgi. Við verðum með bás á laugardeginum og bjóðum upp á spjall og fræðslu um allt tengt starfseminni. Á staðnum verður hægt að skrá sig í Kattavinafélagið. Við verðum með fallegan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 23, 2014 | Frettir
Rósa týndist fyrir þremur árum. Fyrir skömmu sá Végeir mynd af óskilaketti sem líktist Rósu á facebook síðu okkar. Végeir hafði samband og kom í ljós að þarna var hin eina sanna Rósa komin í leitirnar. Rósa er með frostbitin eyru og flæktan feld en að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 10, 2014 | Frettir
Dýralæknirinn í Mosfellsbæ býður upp á 20% afslátt af geldingum á fressköttum í september mánuði. Hvetjum kattaeigendur til að nýta sér tilboðið. Dýralæknirinn í Mosfellsbæ er á facebook.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 10, 2014 | Frettir
Komið þið sæl Kattholtsfólk, Fyrir viku síðan kom þessi fallegi 5 mánaða hnoðri á heimilið til okkar. Í Kattholti hét hann Teddi en gegnir nú nafninu Ozzy – enda er hann algjör töffari! Hann er búin að bræða hjörtu allra, er fjörugur, blíður og mikill...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 25, 2014 | Frettir
Þökkum hlaupurunum sem hlupu fyrir Kattholt og öðrum kattavinum sem hétu á þá. Stuðningur ykkar er ómetanlegur fyrir starfið í Kattholti. Minnum á að áheitasöfnunin verður opin til miðnættis á mánudag og því ennþá hægt að styrkja inn á...