by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 10, 2014 | Frettir
Það ber mikið á því að kisur leiti ásjár fólks nú þegar rysjótt veður ganga yfir landið dag eftir dag. Mjög þakkarvert og gott til þess að vita hvað margir eru tilbúnir að hjálpa. Höfum líka augun opin fyrir kisum á vergangi, þær eiga erfitt uppdráttar um þessar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 8, 2014 | Frettir
Kattavinafélag Íslands hlaut ásamt fleirum góðum málefnum samfélagsstyrk Landsbankans. „Samfélagsstyrkjum er einkum ætlað að styðja við þá sem sinna mannúðar- og líknarmálum, menntamálum, rannsóknum og vísindum, verkefnum á sviðum menningar og lista,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 6, 2014 | Frettir
Frétt á heimasíðu Kynjakatta.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 5, 2014 | Frettir
Það er tilboð á geldingum/ófrjósemisaðgerðum á fressköttum og læðum á Dýraspítalanum í Víðidal. Núna er rétta tíminn til að fara með kettina í „jólaklippinguna“. Ábyrgur kattaeigandi lætur taka köttinn sinn úr sambandi. Nánari upplýsingar í síma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 30, 2014 | Frettir
Kattavinafélagið sendir öllum þeim bestu þakkir sem gerðu basarinn að veruleika. Allir lögðust á eitt til að gera basarinn jafn glæsilegan og raun bar vitni. Við þökkum gestum basarsins hjartanlega fyrir komuna. Aldrei hafa jafn margir mætt á basar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 23, 2014 | Frettir
Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. nóvember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum svo sem jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handunnin kerti og...