Ökum varlega!

Ökum varlega!

Kettir eiga til að skjótast fyrir bíla mjög snögglega og ökumaður á mikilli ferð á erfitt með að koma í veg fyrir slys. Við beinum þeim tilmælum til ökumanna farartækja að aka sérstaklega varlega, einkum í rótgrónum íbúðahverfum þar sem margir kettir búa. Víða er...
Haustsýning Kynjakatta

Haustsýning Kynjakatta

Við látum okkur að sjálfsögðu ekki vanta á haustsýningu Kynjakatta um næstu helgi. Við verðum með bás á laugardeginum og bjóðum upp á spjall og fræðslu um allt tengt starfseminni. Á staðnum verður hægt að skrá sig í Kattavinafélagið. Við verðum með fallegan...

Týnd í þrjú ár

Rósa týndist fyrir þremur árum. Fyrir skömmu sá Végeir mynd af óskilaketti sem líktist Rósu á facebook síðu okkar. Végeir hafði samband og kom í ljós að þarna var hin eina sanna Rósa komin í leitirnar. Rósa er með frostbitin eyru og flæktan feld en að...
Tilboð í september

Tilboð í september

Dýralæknirinn í Mosfellsbæ býður upp á 20% afslátt af geldingum á fressköttum í september mánuði. Hvetjum kattaeigendur til að nýta sér tilboðið. Dýralæknirinn í Mosfellsbæ er á facebook.