Duglegar stelpur

Duglegar stelpur

Systurnar Freyja og Brynja héldu tombólu til styrktar Kattholti og söfnuðu 7.000 kr. fyrir athvarfið. Þær afhentu starfsmönnum peninginn í dag. Það var gaman að fá þessa ungu kattavini í heimsókn. Kisurnar þakka fyrir sig!      ...
Tilboð á geldingum/ófrjósemisaðgerðum

Tilboð á geldingum/ófrjósemisaðgerðum

Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti er með tilboð á ófrjósemisaðgerðum á fressköttum og læðum í febrúar og mars. Einnig bjóða þau gott verð á „pakka“, innifalið í honum er ófrjósemisaðgerð, örmerking, bólusetning og ormahreinsun. Við hvetjum kattaeigendur sem...
Gleðifréttir

Gleðifréttir

Við erum ekki óvön gleðifréttum í Kattholti. Vikulega fara kisur aftur heim til sín og aðrar eignast ný heimili. Þessi vika var sérstaklega ánægjuleg hjá tveimur kattaeigendum þegar löngu týndir kettir þeirra komust aftur í hendur þeirra með viðkomu í...
Áramótakveðja

Áramótakveðja

Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla daga. Með góðum kisukveðjum úr...