by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 27, 2015 | Frettir
Allir kettir verða að eiga kost á húsaskjóli þegar í harðbakkan slær. Við veitum þeim fæði, húsaskjól, læknisaðstoð og umhyggju. Við reynum svo eftir bestu getu að finna þeim ný og góð heimili. Þetta væri ekki mögulegt án yndislegra kattavina sem styrkja starfið í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 25, 2015 | Frettir
Starfsfólk Kattholts telur Kíru hafa unnið til titilsins kisumamma ársins 2014″. Hún gekk í gegnum erfiðleika en var fær um að sýna afkvæmum sínum og annarra mikla umhyggju. Kíra fannst í sumar undir þakskeggi, ásamt kettlingum og hafði verið matarlaus...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 10, 2015 | Frettir
Öskubuska, kisa febrúar mánaðar er farin á gott heimili.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 10, 2015 | Frettir
Systurnar Freyja og Brynja héldu tombólu til styrktar Kattholti og söfnuðu 7.000 kr. fyrir athvarfið. Þær afhentu starfsmönnum peninginn í dag. Það var gaman að fá þessa ungu kattavini í heimsókn. Kisurnar þakka fyrir sig! ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 29, 2015 | Frettir
Eigendur geta aldrei verið öryggir um að kettir þeirra týnist ekki einhvern tímann á lífsleið þeirra. Innikettir geta komist út og týnst, með því að lauma sér út um dyr eða falla út um glugga fyrir slysni. Útikettir eru í hættu á að týnast, þeir geta einnig lent í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 29, 2015 | Frettir
Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti er með tilboð á ófrjósemisaðgerðum á fressköttum og læðum í febrúar og mars. Einnig bjóða þau gott verð á „pakka“, innifalið í honum er ófrjósemisaðgerð, örmerking, bólusetning og ormahreinsun. Við hvetjum kattaeigendur sem...