Kæru félagsmenn

Kæru félagsmenn

Kæru félagsmenn!   Nú hafa seðlar fyrir árgjaldinu 2015 verið sendir út, með gjalddaga 1.maí. Við vonumst eftir góðum viðtökum. Stuðningur ykkar er ómetanlegur og skiptir í raun sköpum fyrir starfsemina í Kattholti. Með kærum kisukveðjum og þökkum, stjórn...
Páskaliljur varasamar

Páskaliljur varasamar

Við vekjum athygli á að páskaliljur og önnur liljublóm eru eitraðar köttum. Eitrunin verður ef köttur nartar í blöðin, blómin eða frjóin. Einkenni eru meðal annars uppköst og mikilvægt er að hafa strax samband við dýralækni ef grunur leikur á að köttur hafi komist í...
Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 2. apríl: 09-11. Föstudagurinn langi, 3. apríl: 09-11. Laugardagur, 4. apríl: 09-11. Páskadagur, 5. apríl: 09-11. Annar í páskum, 6. apríl: 09-11.   Vinsamlegast ath. Eingöngu móttaka á hótel og/eða...
Þakkir vegna páskabasars

Þakkir vegna páskabasars

Góður dagur að baki. Fjölmargir heimsóttu Kattholt á árlegan páskabasar Kattavinafélagins. Við þökkum ykkur fyrir komuna og auðsýndan stuðning við starfsemina. Sendum öllum þeim sem gáfu bakkelsi og varning á basarinn, bestu þakkir. Án ykkar hefði þetta ekki verið...
Páskabasar í Kattholti

Páskabasar í Kattholti

Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 28. mars n.k. kl. 11-16.  Að þessu sinni fer allur ágóði í kaup á nýjum búrum fyrir athvarfið, sem er mjög tímabært og þarft að endurnýja. Okkur hefur borist áheit frá...