by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 22, 2015 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 3. júní 2015, kl. 20:00 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Kaffiveitingar Félagar hvattir til að mæta....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 21, 2015 | Frettir
Við óskum eftir fósturheimili næstu þrjá mánuði fyrir kettlingafulla læðu og kettlingana sem hún gýtur. Litla fjölskyldan myndi koma aftur í Kattholt þegar kettlingarnir eru tilbúnir að fara á heimili. Við leitum að kattavinum sem verða mikið heima í sumar og hafa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 8, 2015 | Frettir
Þessar aðgerðir munu bitna harkalega á dýrunum sem munu missa heimili sín, auk þess að valda eigendunum sorg og skerða lífsgæði þeirra,“ segir í ályktuninni. Sjá frétt á mbl.is
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 7, 2015 | Frettir
Kattavinirnar Málfríður Rósa og Kristín Sigrún komu færandi hendi í Kattholt. Þær héldu tombólu við KR-heimilið nýverið og söfnuðu pening til styrktar Kattholti. Stelpunum eru færðar bestu þakkir.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 3, 2015 | Frettir
Velunnari færði félaginu á dögunum peningagjöf sem ætluð er til kaupa á nýju búri fyrir Kattholt. Gjöfin er til minningar um vin sem var mikill kattavinur og lést nýverið. Við þökkum Rosemary Shaw innilega fyrir auðsýndan hlýhug og stuðning. Á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 22, 2015 | Frettir
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir þennan dag. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér yndislega loðbolta eru velkomnir til okkar á föstudaginn milli...