by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 25, 2015 | Frettir
Félagið beinir vinsamlegast þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi í þessari kulda- og snjóatíð. Þær eru kaldar og svangar eins og nærri má, auk þess oft veikar, hræddar og stundum meiddar. Opnið skjól þar sem mögulegt er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2015 | Frettir
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélagsins sendir velunnurum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, alúðarþakkir fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða. Sendum ykkur öllum, svo og dýravinum um land allt, bestu óskir um gleðileg jól. Megi gæfa og gott gengi fylgja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 22, 2015 | Frettir
Kattavinurinn Elsa kom færandi hendi í Kattholti og afhenti starfsfólki jólagjafir, rækjur og blautmat, handa kisunum og sælgæti handa starfsfólki. Við færum henni bestu þakkir fyrir hugulsemina. Kisurnar munu njóta vel.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2015 | Frettir
23. des Þorláksmessa opið kl 9-15 24. des – 27.des opið kl 9-11 28. des – 30. des opið kl 9-15 31. des – 03. jan opið kl 9-11 Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Vinsamlegast ath. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar þessa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 11, 2015 | Frettir
Kata var týnd í 11 mánuði. Það var glöð fjölskylda sem sótti kisuna sína í Kattholt í dag. Kisan, Kata hvarf frá heimili sínu í janúar á þessu ári, þá aðeins 9 mánaða og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Hún kom sem óskilakisa í Kattholt í dag og tókst að hafa upp á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 9, 2015 | Frettir
Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru laus pláss eftir fyrir þessi jól. Við hvetjum ykkur til að panta sem fyrst. Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir...