Páskabasar Kattavinafélags Íslands

Páskabasar Kattavinafélags Íslands

Páskabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 19. mars kl. 11 til 16. Á boðstólum verða kökur og brauð, sem kattavinir gefa til styrktar kisunum, auk margra góðra muna, s.s. kisudót, páskaskraut og margt fleira....
Kattavinafélag Íslands 40 ára

Kattavinafélag Íslands 40 ára

Kattavinafélag Íslands var stofnað 28. febrúar 1976 og fagnar því 40 ára afmæli sínu í ár. Fyrsti formaður og hvatamaður að stofnun þess var dýravinurinn, Svanlaug Löve. Tilgangur með stofnun félagsins var og er enn, að vinna að betri meðferð katta og standa vörð um...
Opið málþing um velferð gæludýra

Opið málþing um velferð gæludýra

Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 – 16:00 í fyrirlestrarsal ráðuneytisins að Skúlagötu 4 (1.h.) í Reykjavík. Á málþinginu gefst gæludýraeigendum og öðrum áhugasömum kostur á að...
Tombóla til styrktar Kattholti

Tombóla til styrktar Kattholti

Kattavinirnir Alexandra Ósk, Guðfinna Rut og Katrín Eva héldu tombólu við Samkaup í Hafnarfirði. Ágóðann notuðu þær til að kaupa kattasand og blautmat sem Katrín Eva afhenti starfsfólki Kattholts. Stúlkunum eru færðar bestu þakkir.
Kattafló á Íslandi

Kattafló á Íslandi

„Matvælastofnun hefur borist tilkynning um að kattafló hafi fundist á ketti á höfuðborgarsvæðinu en hún er ekki landlæg á Íslandi. Kattafló getur valdið bæði dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. Matvælastofnun hvetur fólk til að vera á...
Týnd í rúm tvö ár

Týnd í rúm tvö ár

Í vikunni komst læðan Smóka heim til sín eftir að hafa verið týnd í rúm tvö ár. Íbúi í Reykjavík óskaði eftir aðstoð Reykjavíkurborgar til að ná kisu sem hann taldi vera á vergangi og náði ekki sjálfur. Kisan kom í Kattholt, þar sem hún var skönnuð og kom í ljós að...