Hlúum að köttum á vergangi

Hlúum að köttum á vergangi

Félagið beinir vinsamlegast þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi í þessari kulda- og snjóatíð. Þær eru kaldar og svangar eins og nærri má, auk þess oft veikar, hræddar og stundum meiddar. Opnið skjól þar sem mögulegt er...
Jólakveðja

Jólakveðja

Stjórn og starfsfólk Kattavinafélagsins sendir velunnurum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, alúðarþakkir fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða. Sendum ykkur öllum, svo og dýravinum um land allt, bestu óskir um gleðileg jól. Megi gæfa og gott gengi fylgja...
Jólagjafir

Jólagjafir

Kattavinurinn Elsa kom færandi hendi í Kattholti og afhenti starfsfólki jólagjafir, rækjur og blautmat, handa kisunum og sælgæti handa starfsfólki. Við færum henni bestu þakkir fyrir hugulsemina. Kisurnar munu njóta vel.
Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími um jól og áramót

23. des Þorláksmessa opið kl 9-15 24. des – 27.des opið kl 9-11 28. des – 30. des opið kl 9-15 31. des – 03. jan opið kl 9-11 Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Vinsamlegast ath. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar þessa...
Týnd í 11 mánuði

Týnd í 11 mánuði

Kata var týnd í 11 mánuði. Það var glöð fjölskylda sem sótti kisuna sína í Kattholt í dag. Kisan, Kata hvarf frá heimili sínu í janúar á þessu ári, þá aðeins 9 mánaða og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Hún kom sem óskilakisa í Kattholt í dag og tókst að hafa upp á...
Hótel Kattholt – Nú þarf að panta

Hótel Kattholt – Nú þarf að panta

Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru laus pláss eftir fyrir þessi jól. Við hvetjum ykkur til að panta sem fyrst. Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir...