by Halldóra Snorradóttir | mar 26, 2016 | Frettir
Í tilefni 40 ára afmælis Kattavinafélags Íslands færði starfsfólk Dýrheima félaginu þessa fallegu styttu að gjöf. Dýrheimar hafa staðið þétt við bakið á Kattholti með matargjöfum handa kisunum. Við erum óendanlega þakklát fyrir...
by Halldóra Snorradóttir | mar 21, 2016 | Frettir
Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 24. mars: 09-11. Föstudagurinn langi, 25. mars: 09-11. Laugardagur, 26. mars: 09-11. Páskadagur, 27. mars: 09-11. Annar í páskum, 28. mars: 09-11. Vinsamlegast ath. Eingöngu móttaka á hótel og/eða óskilakisum....
by Halldóra Snorradóttir | mar 21, 2016 | Frettir
Tæplega 200 manns heimsóttu Kattholt á árlegan páskabasar Kattavinafélagins í gær. 40 ár eru frá stofnun félagsins og var haldið sérstaklega upp á það. Við þökkum ykkur fyrir komuna og auðsýndan stuðning við starfsemina. Kattavinum sem gáfu bakkelsi og hluti á...
by Halldóra Snorradóttir | mar 16, 2016 | Frettir
Kattaeigendur athugið. Fullbókað er á Hótel Kattholt um páskana.
by Halldóra Snorradóttir | mar 14, 2016 | Frettir
Kæru vinir! Enn og aftur leitum við til ykkar eftir aðstoð. Framundan er hinn árlegi páskabasar til styrktar kisunum í Kattholti, eða laugardaginn 19. mars n.k. kl. 11 til 16. Langar okkur að biðja bakarana okkar víðfrægu að bretta upp ermar enn einu sinni. Alltaf...
by Halldóra Snorradóttir | mar 14, 2016 | Frettir
Gæludýr.is hefur stutt við starfsemi Kattholts með því að bjóða dýravinum að styrkja Kattholt með fóðurstyrk. Þetta er frábær leið til að hjálpa athvarfinu. Fóðurstyrkurinn er seldur í kílóavís og kaupandinn velur hversu mörg kíló hann kaupir og Gæludýr.is sér svo um...