Kattavinafélaginu færð gjöf

Kattavinafélaginu færð gjöf

Í tilefni 40 ára afmælis Kattavinafélags Íslands færði starfsfólk Dýrheima félaginu þessa fallegu styttu að gjöf. Dýrheimar hafa staðið þétt við bakið á Kattholti með matargjöfum handa kisunum. Við erum óendanlega þakklát fyrir...
Opnunartími um páska

Opnunartími um páska

Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 24. mars: 09-11. Föstudagurinn langi, 25. mars: 09-11. Laugardagur, 26. mars: 09-11. Páskadagur, 27. mars: 09-11. Annar í páskum, 28. mars: 09-11. Vinsamlegast ath. Eingöngu móttaka á hótel og/eða óskilakisum....
Þakkir vegna basars

Þakkir vegna basars

Tæplega 200 manns heimsóttu Kattholt á árlegan páskabasar Kattavinafélagins í gær. 40 ár eru frá stofnun félagsins og var haldið sérstaklega upp á það. Við þökkum ykkur fyrir komuna og auðsýndan stuðning við starfsemina. Kattavinum sem gáfu bakkelsi og hluti á...
Bakkelsi óskast

Bakkelsi óskast

Kæru vinir! Enn og aftur leitum við til ykkar eftir aðstoð. Framundan er hinn árlegi páskabasar til styrktar kisunum í Kattholti, eða laugardaginn 19. mars n.k. kl. 11 til 16. Langar okkur að biðja bakarana okkar víðfrægu að bretta upp ermar enn einu sinni. Alltaf...
Fóðurstyrkur

Fóðurstyrkur

Gæludýr.is hefur stutt við starfsemi Kattholts með því að bjóða dýravinum að styrkja Kattholt með fóðurstyrk. Þetta er frábær leið til að hjálpa athvarfinu. Fóðurstyrkurinn er seldur í kílóavís og kaupandinn velur hversu mörg kíló hann kaupir og Gæludýr.is sér svo um...