Vinsamleg tilmæli til dýravina

Vinsamleg tilmæli til dýravina

Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi nú þegar vetur brestur á, með kulda og snjó. Kisum á vergangi, hvort sem um er að ræða villikisur eða týndar heimiliskisur er kalt og þær eru hungraðar og að...
Fordæmum illa meðferð á köttum

Fordæmum illa meðferð á köttum

Kattavinafélagið lýsir hryggð yfir að enn og aftur hafi dýraníðingsmál komið upp í Hveragerði. Við höfum áður skorað á lögreglstjóra Suðurlands að taka á þessum málum, auk þess sem við höfum sent Mast erindi. Enn og aftur fordæmir Kattavinafélag Íslands illa meðferð á...
Nú fer sól að lækka á lofti

Nú fer sól að lækka á lofti

Tilkynningar um dána ákeyrða ketti eru tíðar þessa dagana. Höfum eftirfarandi í huga: Nú fer sól að lækka á lofti og skyggja tekur fyrr á kvöldin. Af þeim sökum er erfiðara að sjá vini okkar kettina, sem skjótast milli staða í myrkrinu. Kettir eiga til að skjótast...
Svissneskir aðdáendur Kattarshians

Svissneskir aðdáendur Kattarshians

Svissneskir aðdáendur kettlinganna í þáttunum Keeping up with the Kattarshians komu færandi hendi í Kattholt í morgun, mánudag. Þeir skoðuðu fyrrum Kattarshians stjörnurnar sem komnir eru aftur í Kattholt í leit að nýjum heimilum. Frægð kettlinganna spyrst...
Starfsmaður óskast

Starfsmaður óskast

Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Um er að ræða 90% starf (meðtalin helgarvinna) í ca 2 mánuði og síðan að því loknu færi...