by Kattavinafélag Íslands | des 8, 2017 | Frettir
Við hjá Kattavinafélaginu, starfsfólkið og kisurnar í Kattholti, þakka af öllu hjarta frábærar viðtökur við jólabasarnum á laugardag. Basargestir í Stangarhylnum hafa aldrei verið fleiri og fyrir utan þennan stórkostlega stuðning við starfið í Kattholti, þökkum við...
by Kattavinafélag Íslands | des 7, 2017 | Frettir
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti um jól og áramót. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is. Nánari upplýsingar um hótelið á heimasíðunni kattholt.is. Kveðjur frá starfsfólki...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 29, 2017 | Frettir
Jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 2. desember kl. 11-16. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk, handunnin kerti ásamt...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 24, 2017 | Frettir
Í september sl. bjargaði kattavinur grindhoruðum ketti í Kattholt. Kötturinn var máttfarinn og veikur eftir að hafa líklegast lokast inni. Hann var 2,5 kg við komu sem er afar lítið fyrir 5 ára ógeltan fress. Kisi fékk nafnið Gylfi. Hann fékk meðhöndlun frá dýralækni...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 24, 2017 | Frettir
Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru laus pláss eftir fyrir þessi jól. Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir hátíðarnir er mikið um að vera og kettir í...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 21, 2017 | Frettir
Stjórn Kattavinafélags Íslands harmar fréttir af drápi dýraeftirlitsmanns Fljótsdalshérað á kettlingi í eigu fjölskyldu á Egilsstöðum. Ljóst er að dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir sveitarfélagsins um kattahald, auk þess að brjóta reglugerð um lög...