by Kattavinafélag Íslands | mar 20, 2018 | Frettir
Það eru aðeins 4 dagar í basar…við erum orðnar spenntar! Okkur vantar alltaf fleiri sem eru tilbúnir að baka fyrir okkur. Ef þú hefur áhuga þá endilega sendu póst á eygudjons@simnet.is. Eins ef þú átt páskaskraut eða annað til að gefa á basar. Við tökum á móti...
by Kattavinafélag Íslands | mar 14, 2018 | Frettir
Kæru vinir! Páskabasarinn í ár verður haldinn í Kattholti 24. mars n. k. og enn vantar okkur fleiri flinka bakara! Ef þú sérð þér fært að leggja okkur lið, þá endilega sendu okkur línu á kattholt@kattholt.is eða eygudjons@simnet.is Best er að fá bakkelsið á...
by Kattavinafélag Íslands | mar 10, 2018 | Frettir
Kæru vinir! Nú styttist í páskabasar til styrktar kisunum í Kattholti. Og því leitum við enn og aftur til ykkar með aðstoð. Kökur og kruðerí hafa skipað alveg sérstakan sess á basarnum undanfarin ár og því er einkar vel þegið að fá bakarana okkar flinku til að bretta...
by Kattavinafélag Íslands | mar 10, 2018 | Frettir
Örmerki er lítil örflaga á stærð við hrísgrjón sem sett er undir húð í hnakka kattar. Örmerki eru lesin með sérstökum skanna hjá dýralæknum og í Kattholti. Dýraauðkenni er miðlægur gagnagrunnur sem geymir örmerkingu dýra (www.dyraaudkenni.is). Við minnum á mikilvægi...
by Kattavinafélag Íslands | feb 25, 2018 | Frettir
Brandur litli Ljónshjarta týndist frá Lindargötu í óveðri sem gekk yfir borgina í feb./mars 2017 og hefur ekki fundist enn þrátt fyrir mikla eftirgrennslan. Hann var þá ca 7 mán., geldur og örmerktur og er ekki með hálsól. Hann er frekar feiminn við ókunnuga, en hann...
by Kattavinafélag Íslands | feb 13, 2018 | Frettir
Nú þegar vetrarkuldar herja á af miklum krafti, viljum við enn og aftur minna á þann óteljandi fjölda vergangs- og villikatta sem eru á ferli í og við þéttbýli sem og í dreifbýli. Við skorum á dýravini að vera vakandi fyrir köttum sem eru á vergangi. Fæstum okkar...