Tímabundið fósturheimili

Tímabundið fósturheimili

Vegna veikinda fjölskyldumeðlims óskar eiganda þessa kattar eftir tímabundnu fósturheimili. Þetta er 1 árs ljúfur og góður inniköttur. Staðsettur í Reykjavík. Áhugsamir geta haft samband við eiganda í síma 777-0102 (Davíð).
Kærleikur

Kærleikur

Listakonan Jóhanna Hermansen gaf andvirði þessarar fallegu myndar kr. 15.000 til styrktar Kattholti. Myndin heitir Kærleikur og er máluð með olíulitum á striga. Við þökkum kærlega fyrir okkur.
Þorlákshöfn týnd kisa

Þorlákshöfn týnd kisa

Þessi fallega kisa heitir Snælda. Hún er 8 ára gömul og týndist frá Þorlákshöfn í janúar síðastliðnum. Mikið hefur verið leitað að Snældu, en það er engu líkara en að hún hafi gufað upp. En þar sem kisur gufa ekki upp, leynist ennþá von hjá eigendum að hún muni...
Grafarvogur – Vættaborgir

Grafarvogur – Vættaborgir

Fundarlaunum heitið. 30 000 kr. fundarlaun handa þeim sem finnur köttinn okkar. Hann týndist frá Vættaborgum 9. september síðastl. Barón er rauðgulbröndóttur fress og er með rauða ól, ekki með bjöllu. Allar upplýsingar um afdrif hans eru vel þegnar. Það má hringja í...
Útivera katta og kettlinga

Útivera katta og kettlinga

Það er mikilvægt að hleypa ekki kettlingum of snemma út. Hætta er á að þeir týnist eða slasist utandyra. Kettlingar þurfa að hafa náð minnst 6 mánaða aldri og vera geltir, örmerktir, ormahreinsaðir og bólusettir áður en þeir fara út en ráðlagt er að halda þeim inni...