Alþjóðlegur dagur katta

Alþjóðlegur dagur katta

Í dag 8. ágúst er Alþjóðalegur dagur katta. Hann hefur verið haldinn síðan árið 2002 og var í upphafi stofnaður af International Fund for Animal Welfare (IFAW), sem eru ein stærstu dýraverndarsamtök í heimi. Annar merkur dagur katta er 17. febrúar (World Cat Day) og...
Opnunartími yfir verslunarmannahelgi

Opnunartími yfir verslunarmannahelgi

Laugardag, 4. ágúst kl. 9-11. Sunnudag, 5. ágúst kl. 9-11. Mánudag (frídagur verslunarmanna), 6. ágúst kl. 9-11. Eingöngu tekið á móti hótelgestum og óskilakisum á þessum opnunartíma. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar. Góða helgi. Starfsfólk og kisur í...
Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

Ketill eða Batman var sóttur af eiganda í gær. Hann er búinn að vera á vergangi síðustu tvö ár! Hann týndist árið 2016 og vitað var hvar hann hélt sig en ekki tókst að ná honum. Það voru starfsmenn Reykjavíkurborgar sem komu með hann í Kattholt. Hann var...
Reykjavíkurmaraþon 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Það eru 49 dagar til stefnu og því ekki seinna vænna að hefja styrktarsöfnunina fyrir kisurnar í Kattholti. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja...