by Kattavinafélag Íslands | feb 28, 2019 | Frettir
Í dag eru liðin 43 ár síðan Kattavinafélag Íslands var stofnað. Þá var þörfin fyrir félag til hjálpar kisum mikil og þótt heilmargt hafi áunnist í þessum málum og fleiri félög bæst í hópinn er þörfin enn til staðar. Tilgangur félagsins hefur verið frá upphafi að allar...
by Kattavinafélag Íslands | feb 25, 2019 | Frettir
Viðtal við Halldóru Björk Ragnarsdóttur, formann KÍS á mbl.is.
by Kattavinafélag Íslands | feb 7, 2019 | Frettir
Mánudaginn 11. febrúar kl. 20-21.30 verður haldið Tellington TTouch námskeið fyrir kattaeigendur með Maríu Weiss í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Hverjir ættu að nýta sér þetta: Sýnir kötturinn þinn hegðun sem gerir sambýlið við fólk erfiðara? Óskar þú þér betra...
by Eygló Eygló | feb 2, 2019 | Frettir
Kæru vinir! Vergangskisur eiga erfitt líf í fimbulkuldanum sem nú gengur yfir landið. Höfum augun opin fyrir þeim og hlúum að þeim eftir bestu getu t.d. með skjóli og mat.
by Eygló Eygló | jan 29, 2019 | Frettir
Að undanförnu hafa fjölmargir nýir félagar bæst í hópinn. Því fögnum við að sjálfsögðu og bjóðum þá hjartanlega velkomna. Þökkum um leið hlý og falleg orð í okkar garð. Næsti gjalddagi árgjalds verður 1.maí n.k. Með góðum...
by Eygló Eygló | jan 24, 2019 | Frettir
Kattavinir komu með Óla í Kattholt fyrir tæpum tveimur vikum en hann fannst vannærður og slasaður á fæti. Síðan þá hefur hann fengið góða meðhöndlun hjá dýralæknum og verið hjúkrað í Kattholti. Í byrjun vikunnar fór hann í aðgerð þar sem slasaði afturfóturinn var...