Frostlögur drepur tvo ketti í Sandgerði

Frostlögur drepur tvo ketti í Sandgerði

Það hryggir okkur hjá félaginu, meira en orð fá líst að enn skuli koma upp mál þar sem saklaus dýr verða fórnarlömb hættulegs dýraníðings. Í meðf. frétt eru leiðbeiningar um hvað gera skuli sé uppi grunur um að kisan ykkar hafi innbyrt eitthvað mengað frostlegi....
Skráning í félagið

Skráning í félagið

Við hjá félaginu og kisurnar í Kattholti bjóðum nýja félaga hjartanlega velkomna! Það er dásamlegt að fá allar fallegu kveðjurnar með nýskráningunum og finna þann mikla hlýhug sem að baki býr. Þökkum innilega fyrir okkur!???? Enn er hægt að skrá sig til að vera með á...
Verið velkomin í Kattavinafélagið!

Verið velkomin í Kattavinafélagið!

Kæru kattavinir! Hvernig væri að hjálpa okkur að hjálpa enn fleiri kisum og ganga í félagið? Á þess vegum vinna auk okkar frábæra starfsfólks í Kattholti, ómissandi sjálboðaliðar ásamt stjórnarmönnum. Öll látum við okkur varða velferð katta alla daga, árið um kring....
Sýnum ábyrgð

Sýnum ábyrgð

Kæru kattaeigendur! Sýnið ábyrgð og látið gelda fresskettina ykkar (sem er skylda samkv. reglugerðum sveitarfélaga um kattahald), og látið taka læður úr sambandi. Þannig komum við í veg fyrir offjölgun og miklar þjáningar fjölda katta, sem lenda á flækingi. Og síðan...