by Eygló Eygló | maí 1, 2019 | Frettir
Nú þegar farfuglarnir eru komnir til landsins og varptími þeirra og annarra fugla er hafin, styttist í að ungar fari á kreik. Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins mikið og mögulegt...
by Kattavinafélag Íslands | apr 30, 2019 | Frettir
BÚIÐ AÐ RÁÐA Í STARFIÐ Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími er aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl....
by Eygló Eygló | apr 26, 2019 | Frettir
Það eru til ráð til þess að sporna gegn offjölgun katta. Árlega eru aprílmánuður og fram í maí sannkallaðir kettlingamánuðir. Sama má segja um júlí og ágúst. Undanfarna daga hafa margar yfirgefnir kettir komið í Kattholt, kettir sem voru kettlingar ekki fyrir svo...
by Kattavinafélag Íslands | apr 24, 2019 | Frettir
Starfsmenn Kattholts þakka velunnurum og kattavinum fyrir gott samstarf í vetur og óska ykkur gleðilegs sumars. Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru EKKI sýndir þennan...
by Kattavinafélag Íslands | apr 18, 2019 | Frettir
Óskum félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum, gleðilegrar páskahátíðar.
by Kattavinafélag Íslands | apr 14, 2019 | Frettir
Opnunartíminn er eftirfarandi: 18.apríl skírdagur 9-11 19.apríl föstudagurinn langi 9-11 20.apríl laugardagur 9-11 21.apríl páskadagur 9-11 22.apríl annar í páskum 9-11 (25.apríl sumardagurinn fyrsti 9-11) Vinsamlegast athugið! Aðeins móttaka á hótel- og óskilakisum....