Vatn handa kisum

Vatn handa kisum

Munum eftir kisum í þessari þurrkatíð. Kattavinafélagið beinir þeim vinsamlegu tilmælum til fólks í þéttbýli og dreifbýli, að það hugi að því að setja út vatn fyrir ketti. Kettir eru viðkvæmir fyrir vökvaskorti, sem getur leitt til ýmissa sjúkdóma. Vergangsgrey eru...
Kisunammi að gjöf

Kisunammi að gjöf

Við erum innilega þakklát Tradex ehf. sem gáfu okkur harðfisktöflur fyrir kisurnar í Kattholti. Nammið var selt á Kisudeginum 1. júní sl. og allur ágóði rann til athvarfsins. Íbúar Kattholts njóta góðs af gjöfinni, nammið er í miklu...
Lífspeki kattarins

Lífspeki kattarins

Áslaug Björt Guðmundardóttir heimsótti Kattholt nýlega og afhenti starfsfólki og hótelstýrunni eintök af bókinni sinni Lífspeki kattarins: Lærðu af þeim sem listina kann. Þetta er falleg og skemmtileg bók fyrir alla kattaeigendur. Áslaug býr með kettinum Sæmundi sem...
Fullbókað á Hótel Kattholti

Fullbókað á Hótel Kattholti

Fullbókað er á Hótel Kattholti til 23. júlí nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu um verslunarmannahelgina.   Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is.   Nánari...
Takk fyrir komuna á Kisudaginn!

Takk fyrir komuna á Kisudaginn!

Kæru vinir! Kisur og fólk í Kattholti þakka yndislegan Kisudag í gær! Allt var eins og best verður á kosið, frábærir gestir, gott veður og allir glaðir! Stuðningur ykkar er ómetanlegur. Hlökkum til að sjá ykkur aftur sem allra fyrst og eigið ánægjulegt...
Kisudagur í Kattholti 1. júní n.k.

Kisudagur í Kattholti 1. júní n.k.

Haldinn verður markaður í leiðinni til styrktar athvarfinu og verður ýmislegt í boði þar. Starfsemin kynnt og sýndar kisur í heimilisleit. En þær eru hver annarri fallegri og betri og þrá heitt að eignast góða framtíðareigendur. Allir félagar og aðrir kattaunnendur...