by Eygló Eygló | jún 14, 2019 | Frettir
Munum eftir kisum í þessari þurrkatíð. Kattavinafélagið beinir þeim vinsamlegu tilmælum til fólks í þéttbýli og dreifbýli, að það hugi að því að setja út vatn fyrir ketti. Kettir eru viðkvæmir fyrir vökvaskorti, sem getur leitt til ýmissa sjúkdóma. Vergangsgrey eru...
by Kattavinafélag Íslands | jún 12, 2019 | Frettir
Við erum innilega þakklát Tradex ehf. sem gáfu okkur harðfisktöflur fyrir kisurnar í Kattholti. Nammið var selt á Kisudeginum 1. júní sl. og allur ágóði rann til athvarfsins. Íbúar Kattholts njóta góðs af gjöfinni, nammið er í miklu...
by Kattavinafélag Íslands | jún 12, 2019 | Frettir
Áslaug Björt Guðmundardóttir heimsótti Kattholt nýlega og afhenti starfsfólki og hótelstýrunni eintök af bókinni sinni Lífspeki kattarins: Lærðu af þeim sem listina kann. Þetta er falleg og skemmtileg bók fyrir alla kattaeigendur. Áslaug býr með kettinum Sæmundi sem...
by Kattavinafélag Íslands | jún 10, 2019 | Frettir
Fullbókað er á Hótel Kattholti til 23. júlí nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu um verslunarmannahelgina. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is. Nánari...
by Eygló Eygló | jún 2, 2019 | Frettir
Kæru vinir! Kisur og fólk í Kattholti þakka yndislegan Kisudag í gær! Allt var eins og best verður á kosið, frábærir gestir, gott veður og allir glaðir! Stuðningur ykkar er ómetanlegur. Hlökkum til að sjá ykkur aftur sem allra fyrst og eigið ánægjulegt...
by Eygló Eygló | maí 24, 2019 | Frettir
Haldinn verður markaður í leiðinni til styrktar athvarfinu og verður ýmislegt í boði þar. Starfsemin kynnt og sýndar kisur í heimilisleit. En þær eru hver annarri fallegri og betri og þrá heitt að eignast góða framtíðareigendur. Allir félagar og aðrir kattaunnendur...