by Kattavinafélag Íslands | júl 21, 2019 | Frettir
Uppfært – Þeir eru komnir á fósturheimili <3 3 gulbröndóttir bræður sem voru veiddir í fellibúr dagana 15.-20. júlí þurfa fósturheimili til þess að venja þá við að búa á heimili. Við óskum eftir mjög rólegum einstakling eða pari sem treystir sér í þetta...
by Kattavinafélag Íslands | júl 17, 2019 | Frettir
Vinkonurnar Sunna Dís, Hrafndís, María Mist og Ágústína Líf fóru í fjöruna að safna skeljum sem þær hreinsuðu svo og máluðu og gengu svo í hús til þess að selja til styrktar Kattholti. Þær söfnuðu 8.370 krónum. Þökkum við þeim innilega fyrir stuðninginn...
by Kattavinafélag Íslands | júl 15, 2019 | Frettir
Reykjavíkurmaraþon 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt – Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja til að taka þátt í ár og skrá sig til leiks! Við hvetjum jafnframt kattavini til að heita á...
by Eygló Eygló | jún 17, 2019 | Frettir
Óskum velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegrar þjóðhátíðar.
by Eygló Eygló | jún 14, 2019 | Frettir
Munum eftir kisum í þessari þurrkatíð. Kattavinafélagið beinir þeim vinsamlegu tilmælum til fólks í þéttbýli og dreifbýli, að það hugi að því að setja út vatn fyrir ketti. Kettir eru viðkvæmir fyrir vökvaskorti, sem getur leitt til ýmissa sjúkdóma. Vergangsgrey eru...
by Kattavinafélag Íslands | jún 12, 2019 | Frettir
Við erum innilega þakklát Tradex ehf. sem gáfu okkur harðfisktöflur fyrir kisurnar í Kattholti. Nammið var selt á Kisudeginum 1. júní sl. og allur ágóði rann til athvarfsins. Íbúar Kattholts njóta góðs af gjöfinni, nammið er í miklu...