Minning hennar mun lifa..

Minning hennar mun lifa..

Hótelstýra Kattholts, samfélagsmiðlastjarnan og drottningin hún Jasmín hefur látið af störfum og var kvödd í hinsta sinn þann 6. ágúst síðastliðinn. Veikindi knúðu skyndilega dyra sem ekki var hægt að meðhöndla og var hún því svæfð á fallegan og virðingarverðan hátt....
Bræðurnir Ripp, Rapp og Rupp þurfa fóstur

Bræðurnir Ripp, Rapp og Rupp þurfa fóstur

Uppfært – Þeir eru komnir á fósturheimili <3 3 gulbröndóttir bræður sem voru veiddir í fellibúr dagana 15.-20. júlí þurfa fósturheimili til þess að venja þá við að búa á heimili. Við óskum eftir mjög rólegum einstakling eða pari sem treystir sér í þetta...
Söfnuðu og seldu skeljar

Söfnuðu og seldu skeljar

Vinkonurnar Sunna Dís, Hrafndís, María Mist og Ágústína Líf fóru í fjöruna að safna skeljum sem þær hreinsuðu svo og máluðu og gengu svo í hús til þess að selja til styrktar Kattholti. Þær söfnuðu 8.370 krónum. Þökkum við þeim innilega fyrir stuðninginn...
Reykjavíkurmaraþon 2019

Reykjavíkurmaraþon 2019

Reykjavíkurmaraþon 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt – Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja til að taka þátt í ár og skrá sig til leiks! Við hvetjum jafnframt kattavini til að heita á...