Bræðurnir Ripp, Rapp og Rupp þurfa fóstur

Bræðurnir Ripp, Rapp og Rupp þurfa fóstur

Uppfært – Þeir eru komnir á fósturheimili <3 3 gulbröndóttir bræður sem voru veiddir í fellibúr dagana 15.-20. júlí þurfa fósturheimili til þess að venja þá við að búa á heimili. Við óskum eftir mjög rólegum einstakling eða pari sem treystir sér í þetta...
Söfnuðu og seldu skeljar

Söfnuðu og seldu skeljar

Vinkonurnar Sunna Dís, Hrafndís, María Mist og Ágústína Líf fóru í fjöruna að safna skeljum sem þær hreinsuðu svo og máluðu og gengu svo í hús til þess að selja til styrktar Kattholti. Þær söfnuðu 8.370 krónum. Þökkum við þeim innilega fyrir stuðninginn...
Reykjavíkurmaraþon 2019

Reykjavíkurmaraþon 2019

Reykjavíkurmaraþon 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt – Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja til að taka þátt í ár og skrá sig til leiks! Við hvetjum jafnframt kattavini til að heita á...
Vatn handa kisum

Vatn handa kisum

Munum eftir kisum í þessari þurrkatíð. Kattavinafélagið beinir þeim vinsamlegu tilmælum til fólks í þéttbýli og dreifbýli, að það hugi að því að setja út vatn fyrir ketti. Kettir eru viðkvæmir fyrir vökvaskorti, sem getur leitt til ýmissa sjúkdóma. Vergangsgrey eru...
Kisunammi að gjöf

Kisunammi að gjöf

Við erum innilega þakklát Tradex ehf. sem gáfu okkur harðfisktöflur fyrir kisurnar í Kattholti. Nammið var selt á Kisudeginum 1. júní sl. og allur ágóði rann til athvarfsins. Íbúar Kattholts njóta góðs af gjöfinni, nammið er í miklu...