by Kattavinafélag Íslands | des 9, 2019 | Frettir
Við hjá Kattavinafélaginu, starfsfólkið og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta gestum okkar fyrir komuna á jólabasarinn sl. laugardag. Stuðningur ykkar er ómetanlegur fyrir áframhaldandi starfsemi Kattholts. Öllum þeim sem lögðu okkur lið með að gefa hluti og...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 17, 2019 | Frettir
Kattavinafélag Íslands heldur árlegan: JÓLABASAR Í KATTHOLTI 30. nóvember 2019 Kl. 11-16 Stangarhyl 2, 110 Reykjavík Að venju verður margt til sölu tengt jólunum eins og jólaskraut, jólakort, merkispjöld, jólapappír og ýmislegt handunnið handverk. Dagatal ársins 2020...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 13, 2019 | Frettir
Dagana 21. október til 4. nóvember sl. hófst samstarf https://oskir.is netverslunar og Kattholts, en hún Hjördís hjá Óskum var með til sölu frábæra fjölnota poka, myndskreytta eftir listakonuna og kisuvininn Rosinu Wachtmeister og styrkti Kattholt um 300 krónur af...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 11, 2019 | Frettir
Dagatalið er tilbúið og komið í sölu! Jafn glæsilegt og fyrri ár, ef ekki glæsilegra! Einnig eru jólavörurnar komnar í sölu, eins og jólasokkurinn, jólakassinn, jóladagatalið, merkispjöldin og jólakortin. Verið velkomin í Kattholt, Stangarhyl 2, opið alla virka daga...
by Kattavinafélag Íslands | okt 29, 2019 | Frettir
Nú er orðið fullbókað á Hótel Kattholti yfir jólin og áramótin.
by Kattavinafélag Íslands | okt 25, 2019 | Frettir
Minnum á að bóka í tíma fyrir jól og áramót á Hótel Kattholti fyrir fjórfætta fjölskyldumeðliminn. Örfá pláss laus! Bókanir fara fram í tölvupósti á kattholt@kattholt.is eða í síma 567-2909 milli kl 9-16 alla virka daga.