Aðalfundi frestað

Aðalfundi frestað

Aðalfundi félagsins sem halda átti nú í maí mánuði verður frestað vegna COVID-19. Skv lögum félagsins á að halda aðalfundinn fyrir 31. maí ár hvert, en vegna þessara sérstöku aðstæðna hefur stjórn félagsins ákveðið að fresta fundinum fram á haust. Nánar auglýst síðar....
Kisi maí mánaðar!

Kisi maí mánaðar!

Brimir er 3 ára konungur sem var valinn kisi maí mánaðar af starfsfólki Kattholts. Hann fannst á vergangi og var ómerktur og ógeltur þegar hann kom til okkar í byrjun apríl. Hann er barngóður og ljúfur kisi sem þráir traust framtíðarheimili þar sem hann fengi að...
Gleðilega páska

Gleðilega páska

Við í Kattholti óskum landsmönnum öllum gleðilegra páska ???? Allar kisurnar okkar fengu soðinn fisk í páskamatinn og voru heldur betur sáttar við það ???? Myndin er af hótelgesti okkar, henni Lady ❣️
Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Opnunartími í Kattholti um páskana: Skírdagur 9-11 Föstudagurinn langi 9-11 Laugardagur 9-11 Páskadagur 9-11 Annar í páskum 9-11 Einnig er hægt að senda erindi í tölvupósti á netfangið kattholt@kattholt.is.   Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar fyrr en eftir páska....
Covid-19 og kettirnir okkar

Covid-19 og kettirnir okkar

Fréttin sem birtist í Mannlífi fyrir helgi var villandi. Kattavinafélag Íslands vekur athygli á að kattaeigendur þurfa ekki að hræðast að kettir þeirri geti smitast af Covid-19 eða borið smit og þurfa því alls EKKI að grípa til þess að láta þá frá sér. Eins og ávallt...