by Kattavinafélag Íslands | feb 28, 2020 | Frettir
Þennan dag, 28.febrúar 1976 kom hópur kattavina saman og stofnaði Kattavinafélag Íslands. Tilgangurinn með stofnun félagsins: „að vinna að betri meðferð katta, standa vörð um að allir kettir njóti þeirrar lögverndar, sem gildandi dýraverndunarlög mæla fyrir um...
by Kattavinafélag Íslands | feb 27, 2020 | Frettir
Munið þið eftir kisu nóvember mánaðar? Píanó fannst úti og hafði verið á flakki í einhverja mánuði áður en hún kom til okkar í Kattholt. Hún var alveg ómerkt og enginn kannaðist við hana. Hún var aldursgreind 4 ára af dýralæknum og var við hestaheilsu. Hún var valin...
by Kattavinafélag Íslands | feb 13, 2020 | Frettir
ATH! LOKAÐ VEGNA VEÐURS! Kattholt fer að ráðum almannavarna og verður lokað frá 9-12 á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Opið verður frá 12-16. Höldum kisunum inni í óveðrinu!
by Kattavinafélag Íslands | des 30, 2019 | Frettir
Kæru kattavinir nær og fjær! Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Þökkum ómetanlega stuðning á árinu sem er að líða. Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla...
by Kattavinafélag Íslands | des 30, 2019 | Frettir
Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, ljósi og leiftri sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað um er að vera. Við mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag...
by Kattavinafélag Íslands | des 23, 2019 | Frettir
Gleðileg jól kæru kattavinir.