Varúðarráðstafanir vegna Covid-19

Varúðarráðstafanir vegna Covid-19

Við viljum benda fólki á tilmæli frá Almannavörnum um mikilvægi smit- og sóttvarna einstaklinga eins og handþvott, spritt, hanska og andlitsgrímur. Við biðjum gesti okkar einnig að virða 2 metra regluna og sýna öðrum virðingu í hvívetna. Ekki er hægt að fylgja...
Nýr Kattholtskisi

Nýr Kattholtskisi

Lubbi Lubbason tók formlega við titlinum „Kattholtskisinn“ í gær. Hann tekur titlinum afar alvarlega og er mikið hjálplegur á skrifstofunni eins og sést vel á myndinni <3 Hann er elskaður af öllum sem hingað koma og hann mun bera þennan merka titil...
Fósturheimili óskast í sumar

Fósturheimili óskast í sumar

Óskum eftir fósturheimili fyrir læðu með fimm 3 vikna gamla kettlinga næstu tvo mánuði. Læðan er ljúf en lítil í sér. Hún hugsar afar vel um kettlingana sína. Við leitum að ábyrgðarfullum einstaklingi og kattavini sem býr við rólegheit og er ekki að fara burtu í...
Reykjavíkurmaraþon 2020

Reykjavíkurmaraþon 2020

Reykjavíkurmaraþon 2020 fer fram laugardaginn 22. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt – Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja til að taka þátt í ár og skrá sig til leiks! Við hvetjum jafnframt kattavini til að heita á...
Loksins aftur kisujóga :)

Loksins aftur kisujóga :)

Biðin er loks á enda og hægt verður að bóka sig í jóga með kettlingum þann 21. júní nk. Hægt er að lesa nánar um atburðinn á facebook síðu Kattholts: https://www.facebook.com/events/1201051226915831/ Hlökkum til að sjá sem...