by Kattavinafélag Íslands | ágú 6, 2020 | Frettir
Við viljum benda fólki á tilmæli frá Almannavörnum um mikilvægi smit- og sóttvarna einstaklinga eins og handþvott, spritt, hanska og andlitsgrímur. Við biðjum gesti okkar einnig að virða 2 metra regluna og sýna öðrum virðingu í hvívetna. Ekki er hægt að fylgja...
by Kattavinafélag Íslands | júl 15, 2020 | Frettir
Lubbi Lubbason tók formlega við titlinum „Kattholtskisinn“ í gær. Hann tekur titlinum afar alvarlega og er mikið hjálplegur á skrifstofunni eins og sést vel á myndinni <3 Hann er elskaður af öllum sem hingað koma og hann mun bera þennan merka titil...
by Kattavinafélag Íslands | júl 9, 2020 | Frettir
Óskum eftir fósturheimili fyrir læðu með fimm 3 vikna gamla kettlinga næstu tvo mánuði. Læðan er ljúf en lítil í sér. Hún hugsar afar vel um kettlingana sína. Við leitum að ábyrgðarfullum einstaklingi og kattavini sem býr við rólegheit og er ekki að fara burtu í...
by Kattavinafélag Íslands | júl 8, 2020 | Frettir
Reykjavíkurmaraþon 2020 fer fram laugardaginn 22. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt – Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja til að taka þátt í ár og skrá sig til leiks! Við hvetjum jafnframt kattavini til að heita á...
by Kattavinafélag Íslands | jún 11, 2020 | Frettir
Rætt var um fyrirhugað kettlingajóga í morgunþætti K100 í dag, fimmtudaginn 11. júní 2020 🙂 https://k100.mbl.is/brot/spila/9367/
by Kattavinafélag Íslands | jún 10, 2020 | Frettir
Biðin er loks á enda og hægt verður að bóka sig í jóga með kettlingum þann 21. júní nk. Hægt er að lesa nánar um atburðinn á facebook síðu Kattholts: https://www.facebook.com/events/1201051226915831/ Hlökkum til að sjá sem...