Gleðilega páska

Gleðilega páska

Við í Kattholti óskum landsmönnum öllum gleðilegra páska ???? Allar kisurnar okkar fengu soðinn fisk í páskamatinn og voru heldur betur sáttar við það ???? Myndin er af hótelgesti okkar, henni Lady ❣️
Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Opnunartími í Kattholti um páskana: Skírdagur 9-11 Föstudagurinn langi 9-11 Laugardagur 9-11 Páskadagur 9-11 Annar í páskum 9-11 Einnig er hægt að senda erindi í tölvupósti á netfangið kattholt@kattholt.is.   Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar fyrr en eftir páska....
Covid-19 og kettirnir okkar

Covid-19 og kettirnir okkar

Fréttin sem birtist í Mannlífi fyrir helgi var villandi. Kattavinafélag Íslands vekur athygli á að kattaeigendur þurfa ekki að hræðast að kettir þeirri geti smitast af Covid-19 eða borið smit og þurfa því alls EKKI að grípa til þess að láta þá frá sér. Eins og ávallt...
Nadja hin fagra

Nadja hin fagra

Nadja hin fagra kom til okkar í ágúst sl. og var svo ættleitt skömmu síðar ???????? Við fengum þessa mynd senda frá nýju eigendunum sem sýnir hversu vel henni líður ❣️ Takk fyrir myndina, gangi ykkur vel!