by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 15, 2009 | Frettir
Gulbröndótt og hvít læða fannst í Heiðmörk. Kom í Kattholt 26. 0któber sl. Ómerkt. Kisan átti 4 kettlinga 24. nóvember sl. 1 af þeim er dáinn. Myndin sýnir læðuna með börnin sín. Eigandi hennar hefur ekki fundist. Hún dvelur nú...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 12, 2009 | Frettir
Er ég var að sinna verkum mínum á skrifstofunni hér í Kattholt í morgunn, heyrði ég mjám fyrir utan gluggann. Í ljós komu 3 rennandi blautir ca 5 mánaða kettlingar sem höfðu komist upp úr pappakassa sem þeir höfðu verið fluttir í og hent út eins...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 11, 2009 | Frettir
Úr Fréttablaðinu: Slökkviliðsmaður bjargaði þremur kafnandi kettlingum. Jónas Baldur var að taka bensín ásamt ungum syni sínum þegar hann heyrði mjálm frá ruslagámi. Hann kannaði málið og fann þrjá kettlinga nær dauða en lífi. „Mér brá mjög mikið. Ég trúði þessu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 9, 2009 | Frettir
Sagan er um bröndóttan fresskött sem hét Mjallhvítur. Fallegar bækur gefnar til styrktar kisunum í Kattholti. Bókin er skrifuð af Önnu Ingólfsdóttur. Hún tileinkar þessa sögu öllum kattavinum á Íslandi og sérstaklega Kattholti sem hefur séð um að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 8, 2009 | Frettir
Í júní var komið með bröndóttan högna á dýraspítalann í Víðidal. Fluttur í Kattholt 11. júní. Geltur og merktur í athvarfinu. 16. nóvember brotnaði litla skinnið á afturfæti í Kattholti. Settur í spelkur á...