by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 11, 2010 | Frettir
Þrílit ung læða fannst í september norður í Ásbyrgi . Var hún skilin eftir á tjaldstæðinu þar. Kom í Kattholt 11. Febrúar sl. Hún er undurfögur og blíð. Við leitum að heimili fyrir hana. Hún verður tekin úr sambandi og örmerkt. Kær kveðja til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 11, 2010 | Frettir
Sæl Sigríður! Eðlilega manst þú ekki eftir mér eða Mozart sem ég fékk hjá þér fyrir rúmu 2 árum síðan. Mozart missti helming af skottinu sínu vegna sýkingar sem kom í ljós eftir að ég sótti hann til þín á sínum tíma. Nú urðum við fyrir mikilli sorg í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 10, 2010 | Frettir
Undurfagur grár loðinn högni fannst við Austurgötu í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 10. Febrúar sl. Hann er eyrnamerktur 09H146, feldurinn er nýrakaður. Hann er mjög höraður litla skinnið. Velkomin í Kattholt kæri vinur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 10, 2010 | Frettir
Það gengur allt á móti Kristni Kristmundssyni, betur þekktum sem Kiddi vídeófluga eftir samnefndri myndbandaleigu á Egilsstöðum, í kattahaldi. Læða í hans eigu fannst dauð skammt frá verkstæði hans á Egilsstöðum en áður hafa tveir aðrir kettir úr hans eigu fundist...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 5, 2010 | Frettir
Óskar skynjar dauðann Þekktur öldrunarlæknir í Bandaríkjunum hefur skrifað bók um fimm ára kött sem býr á elliheimili og hann segir að skynji þegar vistmenn séu við dauðans dyr. Doktor David Dosa er prófessor í öldrunarlækningum við hinn virta Brown háskóla vestan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 2, 2010 | Frettir
Hvít og svört læða kom í Kattholt 29.janúar sl. Hún var með í fanginu 2 mánaða afkvæmið sitt. Það er alveg með ólíkindum vanræðagangur fólks að geta ekki gefið kisunum sýnum öruggt heimili. Enn og aftur, takið dýrin ykkar úr sambandi og...