by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 24, 2010 | Frettir
180 óskilakisur eru í Kattholti um þessar mundir. Á 19 árum sem Kattholt hefur starfað, hafa aldrei fleiri yfirgefin dýr verið hér. Svo sorglegt sem það er, verður ekki hjá því komist að mikill fjöldi katta, verður svæfður hér eftir helgina. Álag er mikið á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 22, 2010 | Frettir
3 kettlingar, 6 vikna voru bornir út við Kattholt. Eftir matarhlé starfmanna í Kattholti, var pappakassi með litlum kisubörnum í fyrir utan athvarfið. Þeir voru mjög hræddir litlu skinnin. Ég segi enn og aftur, ég skammast mín...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 22, 2010 | Frettir
Svört læða með 5 kettlinga fannst í Seljahverfinu í Reykjavík. Kom í Kattholt 4. júní sl. Hún er mjög falleg og blíð. Það eru 30 kettlingar hér í Kattholti. Það er óhugsandi að athvarfið ráði við þennan fjölda. Kvíðinn nagar mig....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 22, 2010 | Frettir
16. júní var komið með gráa og hvíta læðu og 5 vikna kettling í Kattholt. Þau fundust inni í íbúð við Urðarstíg 250 Garði. Dýrin voru búin að vera lokuð inni í íbúð í eina viku, án matar. Þau voru mjög hrædd við komu í Kattholt. Það...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 21, 2010 | Frettir
Sælar skvísur og ég þakka ykkur fyrir síðast. Mér finnst gott að gista hjá ykkur á hótelinu.Þið vinnið þarft starf. Ég er nú líka í fullu starfi. Sef hálfan daginn og er svo í umhverfisathugunum.Sé ykkur bráðum. YkkarSalomón Sívertsen 1....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 18, 2010 | Frettir
Slasa eða drepa sauðfé og stinga svo af Lömbin eru í mestri hættu meðan þau eru lítil. Ekið var á ellefu lömb og ær í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í síðustu viku. Þrjú lömb drápust í einni ákeyrslunni. Í öllum tilvikum stungu ökumennirnir af frá slysstað og létu...