by Kattavinafélag Íslands | des 8, 2020 | Frettir
Kattholt verður opið á eftirfarandi tímum yfir jól og áramót 2020: 23.12.2020 – opið frá 9-15 (venjulegur opnunartími) 24.12.2020 – opið frá 9-12 25.12.2020 – lokað 26.12.2020 – lokað 27.12.2020 – lokað 28.12.2020 – opið frá 9-15...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 27, 2020 | Frettir
Kattholt fékk matargjöf frá Vistor og þökkum við þeim kærlega fyrir að hugsa til okkar! Þar á meðal var megrunarmatur handa einni Fíkju Sól, sem er aðeins yfir sinni kjörþyngd. Við hófum formlegt átak í morgun og er Fíkja Sól hæstánægð með þennan bragðgóða mat þótt...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 11, 2020 | Frettir
Jólavörur til styrktar kisunum í Kattholti. Dagatal 2021 og merkimiðar fást á eftirtöldum stöðum: Kattholt, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýr.is, Dýrabær og Fótaaðgerðarstofa Reykjavíkur. Dagatal 2021: 2.200 kr. Merkimiðar 8 stk: 1.000 kr. Verið hjartanlega velkomin í...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 3, 2020 | Frettir
Kæru vinir og velunnarar Kattholts! Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður ekki hefðbundinn jólabasar haldinn í ár. Í hans stað verður boðið upp aukið vöruúrval í netverslun okkar. Þar verða til sölu ýmsar vörur tengdar kisum, glæsilegt dagatal f. árið 2021,...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 3, 2020 | Frettir
Dagatal Kattholts er nú komið í sölu hér hjá okkur í Kattholti á auglýstum opnunartímum. Lubbi Lubbason prýðir forsíðuna eins og honum einum sæmir, en myndirnar eru hverjar annarri glæsilegri. Þær eru eftir @thordisreynis ljósmyndara og þökkum við henni kærlega fyrir....
by Kattavinafélag Íslands | nóv 3, 2020 | Frettir
Skuggi er 5 ára bröndóttur og hvítur fress sem var valinn kisi nóvember mánaðar. Hann er mikill veiðikisi og finnst fátt betra en harðfiskur. Hann leitar nú að öruggu og traustu framtíðarheimili þar sem hann fengi að leika sér úti. Kisur í heimilisleit eru sýndar...