Kettlingum hent út

Kettlingum hent út

Pappakassi með fjórum kettlingum fannst nýlega fyrir utan Kattholt. Okkur þykir ólíðanlegt með öllu að kettir séu skildir svona eftir og erum ákaflega sorgmædd yfir þessu. Kettlingarnir voru skelfingu lostnir. Við biðjum fólk að hafa frekar samband við okkur svo við...
Kisur í neyð

Kisur í neyð

Í dag bjargaði dýravinur yfirgefnum og vannærðum kisum í Kattholt, þar var á ferð lítil saklaus læða og börnin hennar fimm. Kettlingarnir höfðu fundist í pappakassa við ruslatunnur í Reykjanesbæ og læðan þar nálægt. Auðvelt er að ímynda sér hvernig henni hefur liðið....
Alþjóðlegur dagur katta

Alþjóðlegur dagur katta

Í dag 8. ágúst er Alþjóðalegur dagur katta. Hann hefur verið haldinn síðan árið 2002 og var í upphafi stofnaður af International Fund for Animal Welfare (IFAW), sem eru ein stærstu dýraverndarsamtök í heimi. Annar merkur dagur katta er 17. febrúar (World Cat Day) og...
Kæru félagar og aðrir velunnarar

Kæru félagar og aðrir velunnarar

Við minnum á að eindagi félagsgjalds fyrir árið 2018, var 1. júní síðastliðinn. Gaman er að segja frá því að aldrei í sögu félagsins hefur innheimtan gengið jafn vel og núna. Við þökkum félagsmönnum kærlega fyrir! Jafnframt fá þeir fjölmörgu velunnarar Kattholts sem...