Áramótaráð

Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, ljósi og leiftri sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað um er að vera. Við mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag...

Þakkir

Við hjá Kattavinafélaginu og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta frábærar viðtökur við jólabasarnum í gær. Öllum þeim sem lögðu okkur lið með að gefa hluti, handverk og baka gómsætar kökur, þökkum við alveg sérstaklega. Ykkar frábæra framlag hjálpaði ekki hvað...

Vetrarríki

Nú ríkir vetur um land allt og Kattavinafélagið vill beina þeim eindregnu tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi. Kisur á vergangi, hvort sem það eru villikisur, týndar eða yfirgefnar heimiliskisur, eiga erfitt núna. Flestar...

Það leynast víða kisur sem þarfnast hjálpar

Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi, nú þegar haustar að og vetur brestur á fyrr en varir. Kisur á vergangi, hvort sem það eru villikisur, týndar eða yfirgefnar heimiliskisur, eiga erfiða tíma...