by Kattavinafélag Íslands | feb 13, 2023 | Frettir
Beikon er talinn vera fæddur árið 2000, sem gerir hann með þeim elstu á Íslandi! Beikon fór til eiganda síns úr Kattholti árið 2003 og hefur búið þar allar götur síðan. Hann hefur lent í allskyns ævintýrum, eins og að festast í minkagildru og týnast í 3 mánuði!...
by Kattavinafélag Íslands | des 21, 2022 | Frettir
Kattholt óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum stuðninginn á liðnu ári, það er ómetanlegt að eiga góða að. Gleðilega hátíð öll, nær og fjær.
by Kattavinafélag Íslands | nóv 24, 2022 | Frettir
Jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 3. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk ásamt hefðbundnu basardóti. Á...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 12, 2022 | Frettir
Okkur er ánægja að tilkynna að jólabasar verður haldinn í Kattholti 3. desember. Gjafavara og kisutengdur varningur óskast fyrir basarinn og þeir sem vilja gefa geta komið með það í Kattholt á opnunartíma 9-15 á virkum dögum og 9-11 á laugardögum. Við leitum einnig...
by Kattavinafélag Íslands | okt 30, 2022 | Frettir
Við fordæmum notkun á minkagildrum sem dæmi er um að kettir hafi ratað í, slasast og jafnvel týnt lífi. Hvetjum fólk til að vera vakandi fyrir hættum í umhverfinu sem geta verið skaðlegar börnum, köttum og öðrum dýrum þ.e. gildrum og ýmsu eitri og tilkynna um slíkt ef...
by Kattavinafélag Íslands | okt 29, 2022 | Frettir
Tilkynningar um dána ákeyrða ketti eru því miður allt of tíðar þessa dagana. Á þessum árstíma tekur að skyggja fyrr á kvöldin og af þeim sökum er erfiðara að sjá kettina í myrkrinu. Kettir eiga til að skjótast fyrir bíla mjög snögglega og ökumaður á mikilli ferð á...
by Kattavinafélag Íslands | okt 11, 2022 | Frettir
Fullbókað er á hótel Kattholti í vetrarfríinu, eða frá 14. október til 26. október. Ekki er hægt að skrá á biðlista fyrir þetta tímabil að svo stöddu.
by Kattavinafélag Íslands | sep 6, 2022 | Frettir
Nú er allt orðið fullbókað á hótel Kattholti yfir jólin og áramótin. Við getum sett á biðlista. Hafið samband í tölvupósti á kattholt@kattholt.is eða símleiðis á virkum dögum milli 9-12 í síma 567-2909.
by Kattavinafélag Íslands | ágú 11, 2022 | Frettir
Kæru kattavinir! Það er ekki of seint að skrá sig til að hlaupa/skokka/ganga í Reykjavíkurmaraþoni og safna áheitum til styrktar Kattholti. Einnig hvetjum við alla til að heita á þá flotta hlaupara sem nú þegar hafa skráð sig. Bestu kveðjur úr...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 4, 2022 | Frettir
Nú fer hver að verða síðastur að bóka pláss fyrir kisuna sína yfir jólin og áramótin á hótel Kattholti. Hægt er að bóka með því að senda tölvupóst á kattholt@kattholt.is eða hringja í síma 567-2909 á virkum dögum milli 9-12. Myndin er af Fíkju Sól, fyrrverandi...