Áramótakveðja

Áramótakveðja

Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla daga. Með góðum kisukveðjum úr...
Þakkir

Þakkir

Kæru vinir! Sendum bestu þakkir til velunnara Kattholts, einstaklinga og fyrirtækja, sem hafa stutt okkur með rausnarlegum peninga- og matargjöfum undanfarna daga. Þið hafið sannarlega hjálpað okkur til að gera vel við kisurnar yfir hátíðisdagana. Hlýhugurinn til...
Jóla- og nýársráð

Jóla- og nýársráð

Jól Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga og þarma. Það getur kostað þjáningar kattarins og að auki sáraukafulla og kostnaðarsama aðgerð. Varist að súkkulaði...
Opnunartími yfir jól og áramót

Opnunartími yfir jól og áramót

23. des Þorláksmessu opið kl 9-15 24.- 28. des opið kl 9-11 29. des mánudagur opið kl 9-15 30. des þriðjudagur opið kl 9-15 31. des -1. jan opið kl 9-11   Eingöngu móttaka á hótel og/eða óskilakisum. Vinsamlegast ath. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar...
Hótel Kattholt-Nú þarf að panta!

Hótel Kattholt-Nú þarf að panta!

Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir hátíðarnir er mikið um að vera og kettir í pössun hjá vinum og vandamönnum eiga það til að stinga af og týnast. Oft er því öruggara að hafa köttinn á Hótel Kattholti.   Minnum...
Hjálpum þeim sem minna mega sín

Hjálpum þeim sem minna mega sín

Það ber mikið á því að kisur leiti ásjár fólks nú þegar rysjótt veður ganga yfir landið dag eftir dag. Mjög þakkarvert og gott til þess að vita hvað margir eru tilbúnir að hjálpa. Höfum líka augun opin fyrir kisum á vergangi, þær eiga erfitt uppdráttar um þessar...
Samfélagsstyrkur

Samfélagsstyrkur

Kattavinafélag Íslands hlaut ásamt fleirum góðum málefnum samfélagsstyrk Landsbankans.   „Samfélagsstyrkjum er einkum ætlað að styðja við þá sem sinna mannúðar- og líknarmálum, menntamálum, rannsóknum og vísindum, verkefnum á sviðum menningar og lista,...