by Kattavinafélag Íslands | okt 29, 2019 | Frettir
Nú er orðið fullbókað á Hótel Kattholti yfir jólin og áramótin.
by Kattavinafélag Íslands | okt 25, 2019 | Frettir
Minnum á að bóka í tíma fyrir jól og áramót á Hótel Kattholti fyrir fjórfætta fjölskyldumeðliminn. Örfá pláss laus! Bókanir fara fram í tölvupósti á kattholt@kattholt.is eða í síma 567-2909 milli kl 9-16 alla virka daga.
by Kattavinafélag Íslands | okt 24, 2019 | Frettir
Vinir okkar hjá Tradex ehf komu færandi hendi með kisunammið vinsæla, en þeir styrkja Kattholt með þessari gjöf og erum við þeim ævinlega þakklát <3 Gott er að eiga góða að <3 Kisunammið fæst hjá okkur á 350 krónur stk!...
by Kattavinafélag Íslands | okt 11, 2019 | Frettir
Vegna mikillar eftirspurnar verður næsta kisu jóga næsta laugardag klukkan 13:00! Bókanir fara fram símleiðis í síma 567-2909 eða í tölvupósti á kattholt@kattholt.is. Hlökkum til að sjá þig 🙂
by Kattavinafélag Íslands | okt 9, 2019 | Frettir
Kisu jógað síðastliðinn laugardag heppnaðist vel og kisur og menn ánægð með daginn. Takk fyrir stuðninginn allir sem komu og tóku þátt, ekki síst jóga kennarinn hún Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir, en hún gaf Kattholti alla vinnuna sína og erum við henni afar...
by Kattavinafélag Íslands | sep 23, 2019 | Frettir
Eftir fyrstu tattoo daga Kattholts söfnuðust 11.000 krónur! Tattoo listamaðurinn Trine Tompsen er með sérstaka tattoo aðferð og gaf hún alla vinnu sína til styrktar Kattholti og þökkum við henni vel fyrir. Hægt er að fylgjast með henni á instagram síðu hennar...
by Kattavinafélag Íslands | sep 23, 2019 | Frettir
Þessar 10 ára stelpur, Magnhildur, Aníta, Alexandra og Guðrún söfnuðu flöskum fyrir Kattholt og söfnuðu alls 7.000 krónum. Þökkum við þeim kærlega fyrir. Þær eru miklar kisuvinkonum og halda hér á Unu sem er í heimilisleit. Takk fyrir stuðninginn...
by Kattavinafélag Íslands | sep 20, 2019 | Frettir
Þessar ungu, efnilegu skóladömur í 7. bekk Hörðuvallaskóla eru að gera „20-times“ verkefni fyrir Kattholt, en þær ætla að ganga í hús og safna dósum, selja piparkökur og kakó og fleira til styrktar kisunum í Kattholti og erum við þeim ævinlega þakklát...
by Kattavinafélag Íslands | sep 18, 2019 | Frettir
UPPFÆRT – FULLBÓKAÐ! Pantanir fóru fram úr okkar björtustu vonum og er allt fullbókað! Látum vita með næsta kisu jóga,s em verður mjög fljótlega! Kattholt kynnir fyrsta Kisu Jógað! Það verður haldið laugardaginn 5. október klukkan 13:00 í heimkynnum Kattholts að...