by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 14, 2005 | Frettir
Ég vildi bara láta vita að kisustelpa sem við kærastinn minn fengum í sumar er yndisleg og takk takk takk fyrir hana. Hún var víst yfirgefin greyjið áður en hún kom í Kattholt. Hún er alveg orðin uppáhaldið í fjölskyldunni allir vilja leika við hana og knúsa hana. Ef...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 14, 2005 | Frettir
Sælar Sigríður og Ella.Mig langar að þakka ykkur aftur fyrir litla kisudrenginn okkar hann Tóta. Hann er alveg yndislegt dýr. Alltaf malandi, og vill alltaf vera í kringum okkur. Hann kemur þegar ég kalla á hann og talar mjög mikið við okkur. Sefur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 8, 2005 | Frettir
Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf. Leitað er eftir samviskusömum einstaklingi og dýravini. Í starfinu felst umönnun á kisunum í Kattholti og þrif. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Heiðberg, formaður í síma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 8, 2005 | Frettir
13 kisur dvelja á Hótel Kattholti um þessar mundir meðan eigendur bregða sér af bæ. Hér er hún Snælda og er hún mjög ánægð að vera í hótelinu á Kattholti. KveðjaKattholt
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 8, 2005 | Frettir
Breki og Fjölnir halda á 2 mánaða kisustelpu sem fjölskyldan tók að sér. Kisan var að vonum ánægð að fara frá Kattholti . Nýja heimilisfangið er í Grafarvogi. Til hamingju.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 2, 2005 | Frettir
Fimmtudaginn 27. október s.l. leitaði Lögreglan í Kópavogi til Kattholts eftir aðstoð við að ná slösuðum ketti sem var í sjálfheldu ofan í skurði við Beykihlíð í Kópavogi. Sigríður fór á staðinn ásamt aðstoðarmanni og tókst þeim að ná kisa sem var að vonum bæði...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 25, 2005 | Frettir
Bjartur heldur á kisustelpu sem hann ásamt fjölskyldu sinni ættleiddi í Kattholti. Hann gaf henni nafnið Valkyrja- Yrja, Nýja heimilisfangið er Vesturbær Rvk. Myndin sýnir gleði beggja. Til hamingju
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 22, 2005 | Frettir
Sandra og Tietuy frá Lettlandi ættleiddu þessa fallegu kisustelpu. Nýja heimilisfangið er í Kópavogi. Til hamingju. Kær kveðjaKattholt
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 18, 2005 | Frettir
Systkynin Katrín Fjóla og Karl Fannar með kisustelpu sem þau veittu nýtt heimili. Henni var gefið nafnið Skotta. Nýja heimilið er Grafarvogur í Rvk. Til hamingju.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 13, 2005 | Frettir
Hér eru tvíburarnir Einar Skuggi ,Björn Stormur, og systirin Embla Diljá halda hér á Lubba en hann týndist frá heimili sínu Og fannst í Kattholti. Mikil gleði var hjá systkynunum.