Kæra Kattholt

Kæra Kattholt

Ég vildi bara láta vita að kisustelpa sem við kærastinn minn fengum í sumar er yndisleg og takk takk takk fyrir hana. Hún var víst yfirgefin greyjið áður en hún kom í Kattholt. Hún er alveg orðin uppáhaldið í fjölskyldunni allir vilja leika við hana og knúsa hana. Ef...
Litli kisudrengurinn okkar hann Tóti

Litli kisudrengurinn okkar hann Tóti

Sælar Sigríður og Ella.Mig langar að þakka ykkur aftur fyrir litla kisudrenginn okkar hann Tóta. Hann er alveg yndislegt dýr.  Alltaf malandi, og vill alltaf vera í kringum okkur.  Hann kemur þegar ég kalla á hann og talar mjög mikið við okkur.  Sefur...
Starfsmaður óskast.

Starfsmaður óskast.

Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf.  Leitað er eftir samviskusömum einstaklingi og dýravini.   Í starfinu felst umönnun á kisunum í Kattholti og þrif.   Nánari upplýsingar veitir Sigríður Heiðberg, formaður í síma...
Fannst slasaður eftir 4 mánuði.

Fannst slasaður eftir 4 mánuði.

Fimmtudaginn 27. október s.l. leitaði Lögreglan í Kópavogi til Kattholts eftir aðstoð við að ná slösuðum ketti sem var í sjálfheldu ofan í skurði við Beykihlíð í Kópavogi. Sigríður fór á staðinn ásamt aðstoðarmanni og tókst þeim að ná kisa sem var að vonum bæði...