Palli týndur í fjögur og hálft ár

Palli týndur í fjögur og hálft ár

Kötturinn Palli kom í leitinnar eftir 4 og 1/2 ár, en hann var eyrnamerktur. Það var kona sem kom með Palla upp á Dýraspítala og við erum henni afar þakklát. Það var mikill söknuður þegar Palli hvarf 18. júni 2001, en þvílík fagnaðarlæti þegar hringt var í okkur, en...
Tigrú líður vel

Tigrú líður vel

          Fór frá Kattholti 7 júlí 2005                 Nokkrum mánuðum seinna Hér er Tigrú sem við fengum hjá ykkur í sumar. Nokkrum mánuðum seinna, líður honum mjög vel sem inniköttur! Hann er...
Maí týndist í 7 vikur

Maí týndist í 7 vikur

Maí týndist fyrir 7 vikum úr pössun frá Stigahlíð í Reykjavík. Kom í Kattholt 11.janúar og fór heim til eigandans 12.janúar. Már heldur á kisunni sinni eftir 7 vikna aðskilnað. Myndin sýnir er Maí hallar sér að fóstra sínum. Gleðin leynir sér ekki hjá báðum. Verst...
Framkvæmdir hjá Kattholti

Framkvæmdir hjá Kattholti

Kæru dýravinir. Framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar í Kattholti. Húsið var málað og eins og þið sjáið, þá hefur orðin mikil breyting. Margir hafa skráð sig í Kattavinafélagið og peningagjafir hafa borist.. Ég tel að heimasíðan hafi breytt miklu og geri ykkur kleift...
Kattholt  fær peningagjöf

Kattholt fær peningagjöf

Systkynin Fannar og  Guðný söfnuðu flöskum og seldu og færðu kisunum í Kattholti peningana. Þeim eru færðar þakkir fyrir hlýhug í garð dýranna. Þið hjálpið okkur að halda starfinu áfram. Kveðja Sigríður Heiðberg...
Sigríður Perla

Sigríður Perla

Það er helst að frétta af nýja heimilismeðliminum henni Sigríði Perlu að hún er öll að koma til.  Maginn er að vera kominn í gott lag og hún leitar orðið til okkar Hermans þegar hún þarf á góðu klappi að halda.  Fótbolti er orðið hennar aðaláhugamál, enda...
Hugleiðingar um áramót

Hugleiðingar um áramót

Jól og áramót hafa alltaf verið í mínum huga gleði og eftirvænting að fá að vera með ástvinum mínum og gleðjast saman. Árið 1991 rættist sá draumur Kattavinafélags Íslands að opna Kattholt. 500 -600 kettir koma árlega í athvarfið 2%  fara heim. Mikið starf er...