by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 20, 2006 | Frettir
Kötturinn Palli kom í leitinnar eftir 4 og 1/2 ár, en hann var eyrnamerktur. Það var kona sem kom með Palla upp á Dýraspítala og við erum henni afar þakklát. Það var mikill söknuður þegar Palli hvarf 18. júni 2001, en þvílík fagnaðarlæti þegar hringt var í okkur, en...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 20, 2006 | Frettir
Fór frá Kattholti 7 júlí 2005 Nokkrum mánuðum seinna Hér er Tigrú sem við fengum hjá ykkur í sumar. Nokkrum mánuðum seinna, líður honum mjög vel sem inniköttur! Hann er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 20, 2006 | Frettir
Dagný heldur á fallegri kisustelpu sem hún og fjölskylda hennar veittu nýtt heimili. Nýja heimilisfangið er í Reykjavík. Til hamingju.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 13, 2006 | Frettir
Maí týndist fyrir 7 vikum úr pössun frá Stigahlíð í Reykjavík. Kom í Kattholt 11.janúar og fór heim til eigandans 12.janúar. Már heldur á kisunni sinni eftir 7 vikna aðskilnað. Myndin sýnir er Maí hallar sér að fóstra sínum. Gleðin leynir sér ekki hjá báðum. Verst...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 12, 2006 | Frettir
Kæru dýravinir. Framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar í Kattholti. Húsið var málað og eins og þið sjáið, þá hefur orðin mikil breyting. Margir hafa skráð sig í Kattavinafélagið og peningagjafir hafa borist.. Ég tel að heimasíðan hafi breytt miklu og geri ykkur kleift...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 9, 2006 | Frettir
Systkynin Fannar og Guðný söfnuðu flöskum og seldu og færðu kisunum í Kattholti peningana. Þeim eru færðar þakkir fyrir hlýhug í garð dýranna. Þið hjálpið okkur að halda starfinu áfram. Kveðja Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 9, 2006 | Frettir
Hjördís og Kristján ásamt börnum sínum taka að sér þennan myndarlega högna. Litlu börnin voru voðalega glöð og að taka kisuna með sér heim.. Heimilisfangið er í Vesturbæ Reykjavíkur Til hamingju kæra fjölskylda.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 9, 2006 | Frettir
Það er helst að frétta af nýja heimilismeðliminum henni Sigríði Perlu að hún er öll að koma til. Maginn er að vera kominn í gott lag og hún leitar orðið til okkar Hermans þegar hún þarf á góðu klappi að halda. Fótbolti er orðið hennar aðaláhugamál, enda...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 3, 2006 | Frettir
Jól og áramót hafa alltaf verið í mínum huga gleði og eftirvænting að fá að vera með ástvinum mínum og gleðjast saman. Árið 1991 rættist sá draumur Kattavinafélags Íslands að opna Kattholt. 500 -600 kettir koma árlega í athvarfið 2% fara heim. Mikið starf er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 3, 2006 | Frettir
Bjarmi í fangi nýrra eigenda. Kærleiksrík fjölskylda gaf honum nýtt heimili. Var honum gefið nafnið Bessi. Nýja heimilisfangið er Kópavogur. Til hamingju.