by Kattavinafélag Íslands | maí 7, 2025 | Kisur í heimilisleit
Orgill er yndislegur kelinn og góður fress sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann elskar að borða fisk og fá klapp. Hann er barngóður og vanur öðrum köttum. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Orgil. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar...
by Kattavinafélag Íslands | maí 7, 2025 | Kisur í heimilisleit
Birta er yndisleg og kelin þrílit læða sem óskar eftir framtíðarheimili þar sem hún fær að fara út. Hún er vön hundum og börnum. Kom í Kattholt 5. maí 2025 Fædd 7. mars 2017. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Birtu. Skoðunartímar eru ca 20...
by Kattavinafélag Íslands | maí 7, 2025 | Týnd kisa
Kom í Kattholt 07.05.2025 Hvar og hvenær fannst kisa? Fellahverfi, Unufelli 05.05.25. Hefur aðilinn sem fann kisuna séð hana áður? Já hefur ráfað um í 2 vikur Er kisan með ól? Nei Er kisan örmerkt? Nei Aðrar upplýsingar? Ung læða líklega...
by Kattavinafélag Íslands | maí 7, 2025 | Týnd kisa
Hera er týnd. Svört örmerkt kisa. Geld með gul augu. Hafið samband við skráðan eigenda Hörpu Dögg í síma 6598881 / saevarsdottirh@gmail.com ef þið sjáið til hennar.
by Kattavinafélag Íslands | maí 6, 2025 | Týnd kisa
Nafn og aldur á kisu Noodle, 8 mánuða Hvenær týndist kisan? 29 Apríl 2025 Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)? Álfheimar 62 Merktu við það sem á við um kisuna Innikisa Feimin Símanúmer +3548885379 Netfang bursonheather@yahoo.com Annað sem þú vilt koma á framfæri? He...
by Kattavinafélag Íslands | maí 5, 2025 | Frettir
Nú er vorið komið og með hækkandi hitastigi og meiri birtu fara dýr af flestum tegundum að huga að vorverkum og eru meira á ferðinni en yfir vetrartímann. Fuglar af öllum stærðum og gerðum hafa mikið að gera á þessum tíma. Sumir hafa haft mikið fyrir því að koma sér...
by Kattavinafélag Íslands | maí 2, 2025 | Fundin kisa
Komið var með svartan og hvítan kött í Kattholt. Kisi er örmerktur en því miður ekki skráð í dýraauðkenni.
by Kattavinafélag Íslands | maí 2, 2025 | Týnd kisa
Nafn og aldur á kisu Esja 4 mánaða Hvenær týndist kisan? 1.maí Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)? Hofgörðum 24 Merktu við það sem á við um kisuna Örmerkt Innikisa Feimin Símanúmer +3548495166 Netfang elisabeteinarsdottir@outlook.com Annað sem þú vilt koma á...
by Kattavinafélag Íslands | maí 2, 2025 | Týnd kisa
Hún Esja er ekki búin að skila sér í nokkra daga sem er mjög ólíkt henni, enda mjög heimakær. Hún er svört og hvít, með hvítan blett í andlitinu, frekar lítil og grönn og ætti að vera með fjólubláa ól á sér. Eigum heima í Arnartanga 50, 270 Mosfellsbæ Endielga verið í...
by Kattavinafélag Íslands | maí 1, 2025 | Frettir
Snæfríður Aþena Stefánsdóttir, 36 ára yfirdýrahjúkrunarfræðingur hjá Dýraspítalanum í Víðidal, býður sig fram í stjórn KÍS. Snæfríður lauk diplómunámi í Animal Management árið 2011 frá Sparsholt College í Bretlandi og útskrifaðist sem skráður RCVS...