Afmælishátíð í Kattholti

Afmælishátíð í Kattholti

Tvöfalt afmæli:  Í ár er Kattavinafélag Íslands 35 ára og Kattholt 20 ára. Allir félagsmenn, vinir og velunnarar boðnir hjartanlega velkomnir til fagnaðar í Kattholti,  Stangarhyl 2, Rvík., laugardaginn 2. júlí n.k. milli kl. 13 og 17. Þá verður opið...

Neyðarkall – Matarlaust í Kattholti

Kæru kisuvinir.  Oft var þörf en nú er nauðsyn. Síðustu vikur höfum við verið með svo mikið af óskilaköttum að allur matur er uppurinn. Við sjáum fram á að fóðrið sem nú er til dugi mjög skammt og biðjum ykkur því af einlægni að hjálpa okkur, annað hvort með því...

Áhyggjulaus í fríið!

Að gefnu tilefni biður Kattavinafélag Íslands þá sem ganga fram á dáin dýr að hringja umsvifalaust í lögreglu.  Það getur skipt meginmáli hafi dýr verið drepið til að sá seki finnist. Þá vill Kattavinafélagið vekja athygli á því þar sem nú fer Hvítasunnan í hönd...
Kveðja frá zorro

Kveðja frá zorro

Fyrir ca. 7 árum útvegaði hún Sigga mér heimili.  Ég var búinn að vera í Kattholti í 9 mánuði og kannski farið að leiðast biðin. En heppinn var ég, í heimsókn til mín kom stúlka í lopapeysu sem mér leist afar vel á.  Hún kom svo aftur nokkrum dögum seinna og...