Minningarsjóður Sigríðar Heiðberg

Minningarsjóður Sigríðar Heiðberg

Eftir fráfall Sigríðar var stofnaður minningarsjóður um hana, sem hefur það hlutverk að styðja við starfsemina í Kattholti. Til að gefa í sjóðinn er einfaldast að senda beiðni á kattholt@kattholt.is eða eygudjons@simnet.is Þar þarf að koma fram nafn og heimilisfang...
Snúlla fékk nýtt heimili og nýtt nafn

Snúlla fékk nýtt heimili og nýtt nafn

Það var lítil og furðulega róleg kisa sem labbaði inn hér í Borgarfirðinum á miðvikudaginn síðasta.  Það var auðsjáanlegt af svip húsbóndans hér að hún hafði unnið hans hug samstundis. Það var búið að kaupa fallega rauða ól með semelíusteinum og látið grafa í...

Sjálfboðaliðar óskast

Kattholt óskar eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við að sinna köttunum í Kattholti. Kisurnar þurfa fyrst og fremst á því að halda að viðkomandi sé mikill kisuvinur/dýravinur, geti gefið af sér ást og umhyggju, hafi gaman af að leika við kisurnar og hafi til að bera...
Fósturheimili óskast

Fósturheimili óskast

  Tvær kettlingafullar læður dvelja nú í Kattholti og þurfa nauðsynlega að komast á gott fósturheimili, þar sem ábyrgð er höfð í fyrirrúmi. Þær eru báðar mjög blíðar og góðar. Vinsamlega hafið samband við Kattholt ef þið getið veitt þeim tímabundið fósturheimili....
Tombóla til styrktar Kattholti

Tombóla til styrktar Kattholti

  Í síðustu viku mættu tvær ungar dömur í Kattholt með afraksturinn af tombólu sem þær höfðu haldið.   Peningana vildu þær gefa Kattholti og sparigrísinn þar varð nú heldur betur feginn þegar hann fann magann fyllast af peningum. Við þökkum þeim Hjálmdísi...