Páskabasar Kattavinafélagsins

Páskabasar Kattavinafélagsins

  Páskabasar Kattavinafélagsins verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 31. mars kl. 11 – 16.   Á boðstólum verður að venju margt góðra muna, s.s. kisudót, páskaskraut og margt fleira. Auk þess kökur og brauð sem kattavinir baka af...
Hótel Kattholt um páskana

Hótel Kattholt um páskana

  Kæru kisueigendur. Nú styttist í páska og þið ætlið kannski að skella ykkur í sumarbústað, út á land eða jafnvel til útlanda.   Þá er nú eins gott að kisa sé í öruggum höndum á meðan og því viljum við vekja athygli ykkar á Hótel Kattholti. Það er alltaf...
Fannst eftir þriggja mánaða hvarf

Fannst eftir þriggja mánaða hvarf

  Kurt Cobain tapaðist frá  heimili sínu í desember 2011 og ríkti mikil sorg á heimilinu enda er hann mikill kelidrengur.   Eigandi hans gaf ekki upp vonina um að endurheimta krúttið sitt.   Svo núna loksins eftir 3 mánuði eftir kulda og vosbúð fanns...
Þorkell Smári

Þorkell Smári

  Ég kom og ættleiddi Þorkel Smára 11. janúar síðastliðinn.  Þegar hann kom fyrst heim var hann pínu skelkaður.   Þar sem ég fékk lánað búr hjá ykkur til að ferja hann heim og vildi skila því strax aftur þá dreif ég mig í það.  Þegar ég kom aftur heim var...
Björgunarleiðangur á Akureyri

Björgunarleiðangur á Akureyri

Það var eitt kalt kvöld í byrjun þessa árs að ég og vinkona mín fórum í okkar reglulega leiðangur að gefa útigangskisunum hér á Akureyri. Fyrsta stopp var hesthúsahverfið í Breiðholti en þar er mikið um villiketti. Frétt barst nefnilega þann 6. desember á síðasta ári...