by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 29, 2012 | Frettir
Mjöll sem er 3ja ára gömul bröndótt og hvít læða hvarf af heimili sínu í Grjótaþorpinu í gær. Vísbendingar hafa borist um að hún hafi sést í grennd við Hörpu í morgun. Hennar er sást saknað af eiganda sínum sem hefur ákveðið að ánafna Kattholti 100.000...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 25, 2012 | Frettir
Í Kattholti mjög margir nýfæddir kettlingar. Stjórn Kattavinafélags Íslands hefur á undanförnum vikum farið víða um höfuðborgarsvæðið í leit að heimilislausum köttum og reynt að koma þeim í skjól í Kattholti. Ástandið er skelfilegt. Hungraðar og hræddar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 6, 2012 | Frettir
Í Kattholti dvelur nú kettlingafull læða sem þarf að komast á gott og mjög rólegt fósturheimili sem allra fyrst. Okkur vantar ábyrgðarfullan einstakling, mikinn kisuvin sem býr við mjög mikil rólegheit og er helst mikið heima við. Viðkomandi fengi að halda einum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 21, 2012 | Frettir
Þann 21 maí hafa allir kettlingarnir sem fundust á bak við gám í Grafarholtinu fengið ný heimili. Til hamingju elsku krúttin
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 17, 2012 | Frettir
Í gær, miðvikudaginn 16. maí, var komið með sjö litla, fallega kettlinga í Kattholt. Starfsfólki var sagt að þeir hefðu fundist í kassa bak við gám í Grafarholti. Þeir eru um það bil þriggja mánaða og þrá auðvitað að eignast góð heimili þar sem vel verður annast um...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 15, 2012 | Frettir
Það ríkti gleði í Kattholti miðvikudaginn 9. maí þegar þangað kom færandi hendi níræður maður, Erlendur Þórðarson. Erlendur hélt nýlega upp á níræðisafmæli sitt og frábað sér afmælisgjafir, en bað fólk þess í stað að stinga peningum í smá sjóð sem hann...