Kattavinafélag Íslands í 38 ár

Kattavinafélag Íslands í 38 ár

Í dag eru 38 ár liðin frá stofnun Kattavinafélags Íslands. Allar götur síðan hefur félagið unnið að bættum hag katta. Með opnun Kattholts árið 1991 var brotið blað í sögu dýraverndar á Íslandi. Ástæðan fyrir stofnun félagsins var brýn þörf fyrir...
Týndur í þrjú ár

Týndur í þrjú ár

Kötturinn Gabríel var inniköttur þegar hann féll niður af svölum árið 2011 og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Gabríel kom í Kattholt fyrir skömmu og tókst að hafa upp á eiganda þar sem hann var örmerktur. Það var ánægður eigandi sem sótti köttinn sinn í...
Ungir kattavinir

Ungir kattavinir

Andrea, Emilía og Ísey komu í Kattholt færandi hendi og afhentu starfsfólki peningagjöf. Þær gáfu líka fallegar myndir sem þær höfðu teiknað. Meðan börn hugsa svona fallega til dýranna þá er framtíðin björt.    ...

Fyrsta vika Bergs á nýju heimili

Kveðja frá eiganda Bergs: „Kæru Kattholtshetjur. Við Bergur þökkum ykkur innilega fyrir aðstoðina við að leiða okkur saman. Hér í þessar möppur hef ég haldið til haga skjölum um berg. í möppunni „fyrsta vikan“ má finna myndir af...
Bergur farinn á heimili

Bergur farinn á heimili

Við flytjum ykkur þær gleðifregnir að Bergur fór á nýtt heimili í dag! Í Kattholt kom mikill kattavinur sem vildi veita hinum lífsreynda Berg framtíðarheimili. Nýi eigandinn og Bergur náðu undir eins vel saman. Kattholt verður í sambandi við nýja eigandann og fær að...
Rausnarleg peningagjöf

Rausnarleg peningagjöf

Okkur barst peningagjöf upp á 50.000 kr. í fyrradag. Í Kattholt komu hjón sem eru miklir kattavinir og eiga sjálf 15 ára kisu. Við þökkum þeim kærlega fyrir rausnarskapinn. Við viljum einnig þakka þeim sem hafa skráð sig undanfarið í Kattavinafélagið. Við kunnum vel...