Fólki ber að tilkynna um dýr í neyð

Fólki ber að tilkynna um dýr í neyð

Í nýjum lögum um velferð dýra segir: 8. gr. Tilkynningarskylda. Leiki grunur á að meðferð á dýrum brjóti gegn lögum þessum eða reglugerðum settum samkvæmt þeim skal sá sem verður þess var tilkynna það Matvælastofnun eða lögreglu svo fljótt sem auðið er. Sé...
Þökkum rausnarlegar gjafir

Þökkum rausnarlegar gjafir

Starfsfólk Kattholts þakkar þeim fjölmörgu einstaklingum sem brugðust við bón okkar um aðstoð vegna skorts á blautmat. Ótalmargir keyptu blautmat gegnum Gæludýr.is og frá Dýrheimum og Husse.is bárust okkur einnig dýrmætar matargjafir. Rausnarlegar gjafir ykkar eru...
Brýnt að örmerkja og skrá ketti

Brýnt að örmerkja og skrá ketti

Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Kattaeigendum er nú skylt að einstaklingsmerkja kettina sína (22. gr. laga um velferð dýra). Kettir sem eru ekki merktir í samræmi við 22. gr. og ganga lausir eru skilgreindir sem hálfvilltir. Eftir tvo sólarhringa...
Þakkir

Þakkir

Kæru vinir Kattholts! Hjartans þakkir fyrir velvildina sem þið hafið sýnt óskilakisunum í Kattholti, með rausnarlegum peninga- og matargjöfum. Þið hafið sannarlega hjálpað okkur til að gera vel við kisurnar um hátíðisdagana. Hugulsemi ykkar er ómetanleg fyrir starfið...