Bergur farinn á heimili

Bergur farinn á heimili

Við flytjum ykkur þær gleðifregnir að Bergur fór á nýtt heimili í dag! Í Kattholt kom mikill kattavinur sem vildi veita hinum lífsreynda Berg framtíðarheimili. Nýi eigandinn og Bergur náðu undir eins vel saman. Kattholt verður í sambandi við nýja eigandann og fær að...
Rausnarleg peningagjöf

Rausnarleg peningagjöf

Okkur barst peningagjöf upp á 50.000 kr. í fyrradag. Í Kattholt komu hjón sem eru miklir kattavinir og eiga sjálf 15 ára kisu. Við þökkum þeim kærlega fyrir rausnarskapinn. Við viljum einnig þakka þeim sem hafa skráð sig undanfarið í Kattavinafélagið. Við kunnum vel...
Hvað er ábyrgt dýrahald?

Hvað er ábyrgt dýrahald?

Við komumst e.t.v ekki öll á nákvæmlega sömu niðurstöðu, en þó hafa talsmenn Kattholts, Kattarvinafélags Íslands og Kynjakatta tekið höndum saman um að halda úti áróðri sem vonast er til að stuðli að ábyrgara kattarhaldi í Reykjavík og nágrenni. 1. Ógelt dýr...
Kæru félagar vinsamlega athugið

Kæru félagar vinsamlega athugið

Kattavinafélag Íslands þakkar þeim fjölmörgu, sem gerst hafa félagar að undanförnu og býður þá hjartanlega velkomna í hóp kattavina sem styðja vilja við starfið í Kattholti. Gjalddagi félagsgjalds f. árið 2014 verður 1. maí n.k. Minnum jafnframt á...
Kötturinn Bergur

Kötturinn Bergur

Bergur var þreyttur og illa útleikinn þegar hann kom í Kattholt fyrir skömmu. Hann hefur verið í meðhöndlun hjá dýralækni síðan hann kom og líður betur fyrir vikið. Í morgun fór hann síðan upp á dýraspítala í rakstur. Í athvarfinu er vel hlúð að honum og miðar Bergi...
Ungir kattavinir

Ungir kattavinir

Sif og Karen Guðmundsdætur komu í morgun færandi hendi í Kattholt. Þær afhentu starfsmönnum rúmar 7.000 kr. sem þær höfðu safnað fyrir Kattholt. Við þökkum systrunum kærlega fyrir stuðninginn.