Oliver Twist

Oliver Twist

  Finnendur nefndu hann Oliver Twist eftir frægri persónu úr sögu Charles Dickens. Oliver er ógeltur heimilisköttur og líklegt að hann hafi þess vegna lent á vergangi.   Í fyrstu var Oliver mjög feiminn og hvæsti örlítið en hann er smám saman farinn að koma...
Eiga skilið annað tækifæri

Eiga skilið annað tækifæri

Kettlingar eru sætir en þeir vaxa fljótt úr grasi… Það eru margir góðir kostir við að fá sér eldri kött. Fullorðnir kettir tengjast nýjum eigendum sterkum böndum og launa þeim margfalt til baka. Þegar fenginn er fullorðinn köttur getur þú kynnst geðslagi...
Góðir hlutir gerast hægt

Góðir hlutir gerast hægt

Bergur er fæddur heimilisköttur en var á vergangi árum saman. Það er ekki auðvelt að taka að sér ketti sem hafa verið á vergangi lengi. Til þess að svona kettir geti notið sín á nýju heimili þá þurfa þeir rólegheit og þolinmóða eigendur. Bergur datt í...