by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 22, 2015 | Frettir
Kattavinurinn Elsa kom færandi hendi í Kattholti og afhenti starfsfólki jólagjafir, rækjur og blautmat, handa kisunum og sælgæti handa starfsfólki. Við færum henni bestu þakkir fyrir hugulsemina. Kisurnar munu njóta vel.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2015 | Frettir
23. des Þorláksmessa opið kl 9-15 24. des – 27.des opið kl 9-11 28. des – 30. des opið kl 9-15 31. des – 03. jan opið kl 9-11 Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Vinsamlegast ath. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar þessa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 11, 2015 | Frettir
Kata var týnd í 11 mánuði. Það var glöð fjölskylda sem sótti kisuna sína í Kattholt í dag. Kisan, Kata hvarf frá heimili sínu í janúar á þessu ári, þá aðeins 9 mánaða og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Hún kom sem óskilakisa í Kattholt í dag og tókst að hafa upp á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 9, 2015 | Frettir
Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru laus pláss eftir fyrir þessi jól. Við hvetjum ykkur til að panta sem fyrst. Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 6, 2015 | Frettir
Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: Til að lágmarka tjón sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 26, 2015 | Frettir
Yndisleg kettlingafull læða óskar eftir fósturheimili næstu 2-3 mánuði. Það styttist í got og við viljum koma henni á góðan stað sem fyrst.