Kisur í yfirgefinni íbúð

Kisur í yfirgefinni íbúð

Systurnar Seigla og Silfra eru kisur júlí mánaðar og mömmur ársins. Þær fundust í yfirgefinni íbúð en talið er að eigandi þeirra hafi keypt sér „one way ticket“ erlendis og skilið þær eftir. Með þeim voru fimm kettlingar í íbúðinni en talið er að kisurnar...
Minnum á Sjúkrasjóðinn Nótt

Minnum á Sjúkrasjóðinn Nótt

Við minnum á reikningsnúmer Sjúkrasjóðsins: 0113 05 65452 kt: 550378 0199 Sumarið er sá tími sem óskilakisur finnast hvað flestar, sumar þarfnast læknishjálpar og þá kemur sjóðurinn að góðu gagni. Þökkum trúföstum vinum hjartanlega fyrir...
Fullbókað á hótelinu til 25. júlí

Fullbókað á hótelinu til 25. júlí

Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 25. júlí næstkomandi. Núna er tíminn til að panta gistingu fyrir kisu um verslunarmannahelgi. Í fyrra komust færri að en vildu. Kisur sem koma á hótelið þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði. Upplýsingar um...
Fullbókað á hótelinu til 18. júlí

Fullbókað á hótelinu til 18. júlí

Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 18. júlí næstkomandi. Núna er tíminn til að panta gistingu fyrir kisu seinni part júlí mánaðar og um verslunarmannahelgi. Í fyrra komust færri að en vildu. Kisur sem koma á hótelið þurfa að uppfylla ákveðin...
Opnunartími 17. júní

Opnunartími 17. júní

Föstudaginn – 17. júní verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag. Starfsfólk og kisur í Kattholti
Fullbókað á hótelinu til 24. júní

Fullbókað á hótelinu til 24. júní

Kattaeigendur athugið. Fullbókað er á Hótel Kattholt til 24. júní. Við eigum örfá pláss 24.-30. júní. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu í júlí mánuði og um verslunarmannahelgi. Í fyrra var fullt á þessum tíma og urðu nokkrir frá að hverfa....