Gjöf

Gjöf

Heiða Björk Halldórsdóttir, 10 ára kisuvinur safnaði dósum og gaf kisunum í Kattholti ágóðann samtals kr. 5.424.- Henni eru færðar bestu þakkir.
Reykjavíkurmaraþon á laugardag

Reykjavíkurmaraþon á laugardag

Nú styttist í hið árlega Reykjavíkurmaraþon sem verður laugardaginn 20. ágúst og að sjálfsögðu eru kattavinir sem ætla að hlaupa til styrktar Kattholti. Þið sem viljið heita á hlauparana okkar farið vinsamlega inn á...
Alþjóðlegur dagur katta

Alþjóðlegur dagur katta

Alþjóðlegur dagur katta er 8. ágúst. Til hamingju með daginn allar kisur nær og fjær! Í dag eignuðust þrír fullorðnir kettir úr Kattholti ný heimili. Til hamingju Sjarmur, Sússí og Silfra! 🙂
Tombóla til styrktar Kattholti

Tombóla til styrktar Kattholti

Vinkonurnar og kattavinirnir Emma Einarsdóttir og Sigrún Efemía Halldórsdóttir héldu nýverið tombólu við Spöngina og söfnuðu 6.310 kr. sem þær afhentu starfsfólki Kattholts síðastliðinn föstudag. Vinkonunum eru færðar bestu þakkir.
Athvarfið Kattholt 25 ára

Athvarfið Kattholt 25 ára

  Þegar Kattavinafélag Íslands varð að veruleika árið 1976, fóru Svanlaug Löve, aðalhvatamaður að stofnun þess og maður hennar Gunnar Pétursson, að taka óskilaketti inn á heimili sitt. Ljóst var að þörfin fyrir slíkt var mikil og sömuleiðis vantaði örugga gæslu á...