Hlauparar óskast!

Hlauparar óskast!

Stuðningur kattavina er ómetanlegur fyrir Kattholt. Nokkrir duglegir hlauparar ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst nk. og safna áheitum fyrir kisurnar. Við hvetjum fleiri kattavini til að taka þátt en þeir sem vilja sleppa því að hlaupa geti styrkt með...
Velkomin í félagið!

Velkomin í félagið!

Kæru vinir! Fjölmargir nýjir kattavinir hafa skráð sig undanfarnar vikur í félagið. Því fögnum við að sjálfsögðu og bjóðum þá hjartanlega velkomna! Þökkum um leið þeim sem þegar hafa greitt félagsgjald ársins 2017 kærlega fyrir skilvísina. Með góðum kisukveðjum, frá...