by Kattavinafélag Íslands | maí 16, 2017 | Frettir
Í Kattholti dvelja að jafnaði fjöldi óskilakatta, allt frá ungum kettlingum til aldraðra katta. Ástandið er sorglegt og má að flestu leyti rekja til ábyrgðarleysis of margra kattaeigenda. Það hlýtur að vera öllum sönnum dýravinum áhyggjuefni hve mikill fjöldi katta er...
by Kattavinafélag Íslands | maí 3, 2017 | Frettir
Kattavinafélag Íslands rekur Kattholt. Kattholt er eina löglega rekna kattaathvarf á landinu og tekur á móti kisum sem villst hafa að heiman eða verið yfirgefnar af eigendum. Kattholt veitir kisunum húsaskjól og umönnun á meðan reynt er að hafa upp á eigendum þeirra...
by Kattavinafélag Íslands | maí 1, 2017 | Frettir
Vinkonurnar Maríkó Mist Ragnarsdóttir og Freyja María Fjalldal komu færandi hendi í Kattholt. Þær færðu starfsfólki ágóða af tombólu sem þær héldu til styrktar athvarfinu. Með þeim á myndinni er Máni Snær Ragnarsson. Þeim eru færðar innilegar þakkir fyrir að hugsa til...
by Halldóra Snorradóttir | apr 29, 2017 | Frettir
Góðar fréttir til félagsmanna og annarra kattavina. Kattavinafélag Íslands hefur frá upphafi átt marga dygga stuðningsaðila, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Má rifja það upp hér að draumurinn um athvarfið okkar Kattholt, varð að veruleika fyrir tilstilli arfs, sem...
by Kattavinafélag Íslands | apr 12, 2017 | Frettir
Við þökkum þeim fjölmörgu sem heimsóttu basarinn í Kattholti í gær og sömuleiðis þeim sem lögðu okkur lið við að gera basarinn eins glæsilegan og raun bar vitni. Það var girnilegt bakkelsi sem okkur barst, sem rann út eins og heitar lummur! Fallegir munir og handverk...
by Kattavinafélag Íslands | apr 12, 2017 | Frettir
Frá og með fimmtudeginum 13. apríl (Skírdag) til og með mánudagsins 17. apríl (annan í páskum) er opið milli 9-11. Sumardaginn fyrsta 20. apríl er opið 9-11. Þessa daga er eingöngu móttaka fyrir hótelgesti og óskilakisur. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir. ...